Ryan Giggs líkir Íslandi við besta árgang allra tíma hjá Manchester United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2016 11:04 Sir Alex Ferguson og strákarnir sem kenndidr eru við árið 1992, gullaldarlið Manchester United. Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira