Aníta: Var mjög heppin með riðil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:02 Aníta keppir í úrslitum á laugardagskvöldið. vísir/epa Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Aníta hljóp á 2:01,41 mínútum í dag og var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Aníta var í sterkum riðli en hlaupakonurnar sem náðu fjórum bestu tímunum í undanúrslitunum voru allar í hennar riðli. „Ég var mjög heppin með riðilinn sem ég lenti í. Ég sá ekkert um að halda hraðanum uppi í dag og var heppin að það var einhver sem tók af skarið. Þess vegna komst ég áfram,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV eftir hlaupið í dag. „Það getur allt gerst í úrslitunum og ég fæ núna tvo daga í endurheimt. Ég er mjög ánægð með að hafa sloppið inn í úrslitin.“Aníta hljóp í undanrásunum í gær en hún segist ekki hafa fundið fyrir mikilli þreytu í hlaupinu í dag. „Mér fannst ég ekki eyða mikilli orku í það en það kemur alltaf þreyta út af stressi og svona,“ sagði Aníta en hvernig líst henni á úrslitahlaupið á laugardagskvöldið? „Það er alltaf svolítil klessa í 800 metra hlaupinu en ég þarf að staðsetja mig vel og vera tilbúin. Ég ætla að ná eins góðu sæti og ég get,“ sagði Aníta.Viðtalið má sjá með því að smella hér. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag hefur Aníta Hinriksdóttir tryggt sér sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Aníta hljóp á 2:01,41 mínútum í dag og var með fjórða besta tímann í undanúrslitunum. Aníta var í sterkum riðli en hlaupakonurnar sem náðu fjórum bestu tímunum í undanúrslitunum voru allar í hennar riðli. „Ég var mjög heppin með riðilinn sem ég lenti í. Ég sá ekkert um að halda hraðanum uppi í dag og var heppin að það var einhver sem tók af skarið. Þess vegna komst ég áfram,“ sagði Aníta Hinriksdóttir í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson á RÚV eftir hlaupið í dag. „Það getur allt gerst í úrslitunum og ég fæ núna tvo daga í endurheimt. Ég er mjög ánægð með að hafa sloppið inn í úrslitin.“Aníta hljóp í undanrásunum í gær en hún segist ekki hafa fundið fyrir mikilli þreytu í hlaupinu í dag. „Mér fannst ég ekki eyða mikilli orku í það en það kemur alltaf þreyta út af stressi og svona,“ sagði Aníta en hvernig líst henni á úrslitahlaupið á laugardagskvöldið? „Það er alltaf svolítil klessa í 800 metra hlaupinu en ég þarf að staðsetja mig vel og vera tilbúin. Ég ætla að ná eins góðu sæti og ég get,“ sagði Aníta.Viðtalið má sjá með því að smella hér.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Ásdís komst í úrslit Ásdís Hjálmsdóttir mun taka þátt í úrslitum í spjótkasti á EM en undankeppnin fór fram í morgun. 7. júlí 2016 13:03