Los Angeles Times fjallar um Borgarstjórann Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. júlí 2016 11:39 Jón Gnarr og Pétur Jóhann í hlutverkum sínum í þáttunum Borgarstjórinn. Vísir/RVK Studios Dagblaðið Los Angeles Times fjallaði á dögunum um Borgarstjórann væntanleg sjónvarpsseríu Jóns Gnarr. Blaðamaður dagblaðsins heimsótti Ísland og fékk að vera viðstaddur tökur á þættinum sem frumsýndur verður á Stöð 2 í haust. Það vekur greinilega heims athygli að gamanleikari sem tók pásu á sínum tíma til þess að verða borgarstjóri sé nú kominn aftur í grínið til þess að leika borgarstjórann. Þættinum er líkt við bandaríska gamanþáttinn Veep nema bara með raunverulegum stjórnmálamanni í aðalhlutverki.Nýtt plakat fyrir þáttinn þar sem sjá má Jón í hlutverki Borgarstjórans.VísirStjórnmálamenn muna ekki loforð sínÍ viðtalinu segir Jón fyrst tvö ár hans sem borgarstjóra hafa verið honum afar erfið. „Ég fékk í magann á hverjum degi vegna stress og árásargirni andstæðinga minna,“ segir Jón um borgarstjóratíð sína. Jón leikur ekki sjálfan sig í þáttunum heldur drykkfellda borgarstjórann Lúðvík sem man oftast ekki hverju hann lofaði eða hverjum vegna áfengisvanda síns. „Vandamál stjórnmálamanna er ekkert ósvipað. Þeir tala við svo marga, og gefa svo mörg loforð að þeir geta ómögulega munað hvað þeir sögðu við hvern.“Það gengur vel hjá þeim hjónum Jógu og Jóni Gnarr að taka upp Borgarstjórann og segir Jóga allt vinna með þeim.Vísir/EyþórEkki bara einn stjórnmálamaður að halda framhjáEiginkona Jóns, Jóhanna „Jóga“ Jóhannsdóttir, er samstarfsmaður Jóns við gerð Borgarstjórans og spyr blaðamaður hana hvort þættirnir eigi hugsanlega eftir að reita einhverja íslenska stjórnmálamenn til reiði þar sem þeir telji að persónur þáttanna eigi að vera skopmynd af þeim. „Ég held að margir eigi eftir að gera það,“ svarar Jóhanna. „Einhverjir verða að velta því fyrir sér hvort sögupersónan sem séu að svindla eigi að vera þeir. Til allrar lukku munu þeir ekki hafa neina hugmynd um það. Það er ekki bara einhver ein manneskja í íslenskum stjórnmálum að svindla.“ Hægt er að lesa alla umfjöllun Los Angeles Times um Borgarstjórann hér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Dagblaðið Los Angeles Times fjallaði á dögunum um Borgarstjórann væntanleg sjónvarpsseríu Jóns Gnarr. Blaðamaður dagblaðsins heimsótti Ísland og fékk að vera viðstaddur tökur á þættinum sem frumsýndur verður á Stöð 2 í haust. Það vekur greinilega heims athygli að gamanleikari sem tók pásu á sínum tíma til þess að verða borgarstjóri sé nú kominn aftur í grínið til þess að leika borgarstjórann. Þættinum er líkt við bandaríska gamanþáttinn Veep nema bara með raunverulegum stjórnmálamanni í aðalhlutverki.Nýtt plakat fyrir þáttinn þar sem sjá má Jón í hlutverki Borgarstjórans.VísirStjórnmálamenn muna ekki loforð sínÍ viðtalinu segir Jón fyrst tvö ár hans sem borgarstjóra hafa verið honum afar erfið. „Ég fékk í magann á hverjum degi vegna stress og árásargirni andstæðinga minna,“ segir Jón um borgarstjóratíð sína. Jón leikur ekki sjálfan sig í þáttunum heldur drykkfellda borgarstjórann Lúðvík sem man oftast ekki hverju hann lofaði eða hverjum vegna áfengisvanda síns. „Vandamál stjórnmálamanna er ekkert ósvipað. Þeir tala við svo marga, og gefa svo mörg loforð að þeir geta ómögulega munað hvað þeir sögðu við hvern.“Það gengur vel hjá þeim hjónum Jógu og Jóni Gnarr að taka upp Borgarstjórann og segir Jóga allt vinna með þeim.Vísir/EyþórEkki bara einn stjórnmálamaður að halda framhjáEiginkona Jóns, Jóhanna „Jóga“ Jóhannsdóttir, er samstarfsmaður Jóns við gerð Borgarstjórans og spyr blaðamaður hana hvort þættirnir eigi hugsanlega eftir að reita einhverja íslenska stjórnmálamenn til reiði þar sem þeir telji að persónur þáttanna eigi að vera skopmynd af þeim. „Ég held að margir eigi eftir að gera það,“ svarar Jóhanna. „Einhverjir verða að velta því fyrir sér hvort sögupersónan sem séu að svindla eigi að vera þeir. Til allrar lukku munu þeir ekki hafa neina hugmynd um það. Það er ekki bara einhver ein manneskja í íslenskum stjórnmálum að svindla.“ Hægt er að lesa alla umfjöllun Los Angeles Times um Borgarstjórann hér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira