Johnson vann sitt fyrsta risamót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júní 2016 10:30 Johnson fagnar með eiginkonu sinni, Paulina Gretzky, og syni þeirra, Tatum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Johnson varð þremur höggum á undan næstu mönnum og spilaði síðustu sjö holurnar með það á bakinu að hann gæti fengið víti eftir að hann myndi ljúka keppni. Hann fékk víti eftir hringinn fyrir að koma kúlunni sinni í hreyfingu án snertingar á 5. holu. Að ekki skildi verða tekið strax á málinu var harðlega gagnrýnt. Meðal annars af Jordan Spieth og Rory McIlroy á samfélagsmiðlum. Johnson ákvað að láta þetta ekki á sig fá. Spilaði lokaholurnar eins og kóngur og sá til þess að vítið hefði engin áhrif. „Ég reyndi að láta þetta trufla mig. Hverjum er ekki sama núna. Þetta skipti ekki máli,“ sagði Johnson kátur eftir hringinn en hann varð að sætta sig við annað sætið á þessu móti í fyrra. Johnson mun færast upp á þriðja sætið á heimslistanum eftir þessa glæsilegu frammistöðu. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson vann US Open í gær eftir afar áhugaverðan lokahring. Þetta var fyrsta risamótið sem hann vinnur. Johnson varð þremur höggum á undan næstu mönnum og spilaði síðustu sjö holurnar með það á bakinu að hann gæti fengið víti eftir að hann myndi ljúka keppni. Hann fékk víti eftir hringinn fyrir að koma kúlunni sinni í hreyfingu án snertingar á 5. holu. Að ekki skildi verða tekið strax á málinu var harðlega gagnrýnt. Meðal annars af Jordan Spieth og Rory McIlroy á samfélagsmiðlum. Johnson ákvað að láta þetta ekki á sig fá. Spilaði lokaholurnar eins og kóngur og sá til þess að vítið hefði engin áhrif. „Ég reyndi að láta þetta trufla mig. Hverjum er ekki sama núna. Þetta skipti ekki máli,“ sagði Johnson kátur eftir hringinn en hann varð að sætta sig við annað sætið á þessu móti í fyrra. Johnson mun færast upp á þriðja sætið á heimslistanum eftir þessa glæsilegu frammistöðu.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira