Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér Birgir Olgeirsson skrifar 22. júní 2016 20:03 Landsliðsmennirnir fögnuðu vel og innilega eftir leik. Vísir/EPA Gífurleg stemning myndaðist víða um land þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér inn í sextán liða úrslit með 2 – 1 sigri í lokaleiknum í F-riðli á móti Austurríkismönnum. Um er að ræða einn dramatískasta leik íslenskrar knattspyrnusögu en sigurmark Íslands kom á lokamínútu í uppbótartíma þegar Arnór Ingvi Traustason renndi boltanum í markið. Að leik loknum mátti sjá örstutt í liðsmenn íslenska landsliðsins fagna sigrinum en Síminn, sem er með útsendingarréttinn á EM í knattspyrnu, skipti yfir í myndver hér heima og fór í auglýsingar. Þótti mörgum það sárt að fá ekki fylgjast með leikmönnum fagna sigri. Meðal annars knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson, sem leikur með bandaríska landsliðinu, en hann sagði á Twitter það vera glæp að missa af þessum fagnaði.Vinsamlegast takið EM-stofuna af símanum!!! Missa af fagnaðinum er glæpur!! Leyfið okkur að njóta með strákunum!!! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 22, 2016 Síminn birti fagnaðarlætin á Facebook-síðu sinni og má sjá þau hér fyrir neðan: EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Gífurleg stemning myndaðist víða um land þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér inn í sextán liða úrslit með 2 – 1 sigri í lokaleiknum í F-riðli á móti Austurríkismönnum. Um er að ræða einn dramatískasta leik íslenskrar knattspyrnusögu en sigurmark Íslands kom á lokamínútu í uppbótartíma þegar Arnór Ingvi Traustason renndi boltanum í markið. Að leik loknum mátti sjá örstutt í liðsmenn íslenska landsliðsins fagna sigrinum en Síminn, sem er með útsendingarréttinn á EM í knattspyrnu, skipti yfir í myndver hér heima og fór í auglýsingar. Þótti mörgum það sárt að fá ekki fylgjast með leikmönnum fagna sigri. Meðal annars knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson, sem leikur með bandaríska landsliðinu, en hann sagði á Twitter það vera glæp að missa af þessum fagnaði.Vinsamlegast takið EM-stofuna af símanum!!! Missa af fagnaðinum er glæpur!! Leyfið okkur að njóta með strákunum!!! — Aron Jóhannsson (@aronjo20) June 22, 2016 Síminn birti fagnaðarlætin á Facebook-síðu sinni og má sjá þau hér fyrir neðan:
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Celine Dion syngur yfir sigurmark Arnórs Ingva gegn Austurríki Verið viðbúin að þerra gleðitárin. 22. júní 2016 18:54