Brexit: Mikil spenna þegar talið er upp úr kjörkössum Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2016 21:11 Kjörstaðir opnuðu í morgun. Vísir/AFP Kjörstaðir lokuðu í Bretlandi klukkan 21 að íslenskum tíma og er byrjað að telja upp úr kjörkössunum. Nigel Farage, formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP) og einn harðasti andstæðingur ESB-aðildar Bretlands, segir að svo virðist sem að Bretar hafi kosið með áframhaldandi ESB-aðild Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag. Sky News hefur þetta eftir Farage. Fylgjast má með kosningaumföllun Sky News í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.23:35Spennandi kosninganótt er framundan. Fylgist með útsendingu Sky News í spilaranum að ofan. 23:20Andstæðingar ESB-aðildar Breta hafa unnið mikinn sigur í Sunderland - nokkuð stærri en von var á. 61 prósent kjósa með útgöngu, 39 prósent með áframhaldandi aðild. Breska pundið er í frjálsu falli þessa stundina.Pound through the floor. Down six cents in the space of minutes. Can't remember seeing anything like this before pic.twitter.com/qeJKQUtiOk— Ed Conway (@EdConwaySky) June 23, 2016 23:08Þegar búið er að tilkynna um rúmlega 160 þúsund atkvæðum í alls þremur kjördæmum af 382 er hafa 57,3% atkvæða fallið með áframhaldandi aðild, 42,7% með því að Bretland segi skilið við ESB. 23:06Meirihluti kjósenda á Orkneyjum hafa kosið með áframhaldandi aðild. 23:04Newcastle upon Tyne: 65.404 kjósa með áframhaldandi aðild (50,7%), 63.598 vilja út (49,3%).22:52Nigel Farage segir að sama hver vinni þessa orrustu þá séu andstæðingar ESB-aðildar að vinna stríðið.UKIP leader @Nigel_Farage insists "whoever wins this battle...we are winning this war" #EUref https://t.co/lxyZvLsyAW— Sky News (@SkyNews) June 23, 2016 22:50Endanlegar tölur voru að koma frá Gíbraltar þar sem 19.333 manns (95,9 prósent) greiddu atkvæði með áframhaldandi ESB-aðild en 823 gegn (4,1 prósent). 22:15Theresa Villiers, þingkona Íhaldsflokksins og baráttukona fyrir útgöngu Bretlands úr ESB, sagði í samtali við Sky að það væri hennar tilfinning að Bretar hafi kosið með áframhaldandi aðild Bretlands.22:08Skoðanakönnun Ipsos Mori bendir til þess að 54 prósent hafi kosið með áframhaldandi aðild, og 46 prósent gegn.Ipsos MORI (#EUref on the day):REMAIN 54 (+2)LEAVE 46 (-2)Changes vs earlier today*** ALSO NOT AN EXIT POLL ***#Brexit #EUreferendum— NCP EU Referendum (@NCPoliticsEU) June 23, 2016 22:04Engar tölur hafa enn verið gerðar opinberar. 22:00 Íhaldsmaðurinn Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúnaborgar og einn leiðtoga þeirra sem hafa barist fyrir útgöngu Breta, segir að lýðræðinu hafi nú verið þjónað og þakkar hann öllum sem kusu. Úrslita er beðið.The polls have now closed, democracy has been served + we await the verdict of the people. Thanks to everyone involved + everyone who voted— Boris Johnson (@BorisJohnson) June 23, 2016 21:30:Rúmlega áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr ESB hafa afhent David Cameron forsætisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við hann. Segja þingmennirnir Cameron hafa umboð og vera skyldugan til þess að halda starfi sínu áfram, sama hver útkoman úr þjóðaratkvæðagreiðslunni verður. Boris Johnson er í hópi þeirra sem skrifa undir bréfið.The letter was signed by 84 MPs, two-thirds of those who publicly supported the Vote Leave Campaign list attached pic.twitter.com/CvKYCWyZJz— Robert Syms MP (@robertsymsmp) June 23, 2016 21:20: Engar sérstakar útgönguspár verða birtar en glæný skoðanakönnn YouGov bendir til þess að 52 prósent Breta kjósi með áfranhaldandi aðild og 48 prósent gegn.21:15: Kosningaþáttaka virðist hafa verið sérstaklega mikil í þjóðaratkvæðagreiðslunni.Breaking news: massive turnout larger than general election expected by all sides as polls close in #EUref perhaps 70%— Faisal Islam (@faisalislam) June 23, 2016 Brexit Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Kjörstaðir lokuðu í Bretlandi klukkan 21 að íslenskum tíma og er byrjað að telja upp úr kjörkössunum. Nigel Farage, formaður Breska sjálfstæðisflokksins (UKIP) og einn harðasti andstæðingur ESB-aðildar Bretlands, segir að svo virðist sem að Bretar hafi kosið með áframhaldandi ESB-aðild Bretlands í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag. Sky News hefur þetta eftir Farage. Fylgjast má með kosningaumföllun Sky News í beinni útsendingu í spilaranum að neðan.23:35Spennandi kosninganótt er framundan. Fylgist með útsendingu Sky News í spilaranum að ofan. 23:20Andstæðingar ESB-aðildar Breta hafa unnið mikinn sigur í Sunderland - nokkuð stærri en von var á. 61 prósent kjósa með útgöngu, 39 prósent með áframhaldandi aðild. Breska pundið er í frjálsu falli þessa stundina.Pound through the floor. Down six cents in the space of minutes. Can't remember seeing anything like this before pic.twitter.com/qeJKQUtiOk— Ed Conway (@EdConwaySky) June 23, 2016 23:08Þegar búið er að tilkynna um rúmlega 160 þúsund atkvæðum í alls þremur kjördæmum af 382 er hafa 57,3% atkvæða fallið með áframhaldandi aðild, 42,7% með því að Bretland segi skilið við ESB. 23:06Meirihluti kjósenda á Orkneyjum hafa kosið með áframhaldandi aðild. 23:04Newcastle upon Tyne: 65.404 kjósa með áframhaldandi aðild (50,7%), 63.598 vilja út (49,3%).22:52Nigel Farage segir að sama hver vinni þessa orrustu þá séu andstæðingar ESB-aðildar að vinna stríðið.UKIP leader @Nigel_Farage insists "whoever wins this battle...we are winning this war" #EUref https://t.co/lxyZvLsyAW— Sky News (@SkyNews) June 23, 2016 22:50Endanlegar tölur voru að koma frá Gíbraltar þar sem 19.333 manns (95,9 prósent) greiddu atkvæði með áframhaldandi ESB-aðild en 823 gegn (4,1 prósent). 22:15Theresa Villiers, þingkona Íhaldsflokksins og baráttukona fyrir útgöngu Bretlands úr ESB, sagði í samtali við Sky að það væri hennar tilfinning að Bretar hafi kosið með áframhaldandi aðild Bretlands.22:08Skoðanakönnun Ipsos Mori bendir til þess að 54 prósent hafi kosið með áframhaldandi aðild, og 46 prósent gegn.Ipsos MORI (#EUref on the day):REMAIN 54 (+2)LEAVE 46 (-2)Changes vs earlier today*** ALSO NOT AN EXIT POLL ***#Brexit #EUreferendum— NCP EU Referendum (@NCPoliticsEU) June 23, 2016 22:04Engar tölur hafa enn verið gerðar opinberar. 22:00 Íhaldsmaðurinn Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúnaborgar og einn leiðtoga þeirra sem hafa barist fyrir útgöngu Breta, segir að lýðræðinu hafi nú verið þjónað og þakkar hann öllum sem kusu. Úrslita er beðið.The polls have now closed, democracy has been served + we await the verdict of the people. Thanks to everyone involved + everyone who voted— Boris Johnson (@BorisJohnson) June 23, 2016 21:30:Rúmlega áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins sem börðust fyrir útgöngu Bretlands úr ESB hafa afhent David Cameron forsætisráðherra bréf þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við hann. Segja þingmennirnir Cameron hafa umboð og vera skyldugan til þess að halda starfi sínu áfram, sama hver útkoman úr þjóðaratkvæðagreiðslunni verður. Boris Johnson er í hópi þeirra sem skrifa undir bréfið.The letter was signed by 84 MPs, two-thirds of those who publicly supported the Vote Leave Campaign list attached pic.twitter.com/CvKYCWyZJz— Robert Syms MP (@robertsymsmp) June 23, 2016 21:20: Engar sérstakar útgönguspár verða birtar en glæný skoðanakönnn YouGov bendir til þess að 52 prósent Breta kjósi með áfranhaldandi aðild og 48 prósent gegn.21:15: Kosningaþáttaka virðist hafa verið sérstaklega mikil í þjóðaratkvæðagreiðslunni.Breaking news: massive turnout larger than general election expected by all sides as polls close in #EUref perhaps 70%— Faisal Islam (@faisalislam) June 23, 2016
Brexit Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira