Boris Johnson: Bretar hafa náð stjórninni á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 10:40 Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi Vísir/Getty Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016 Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri London og einn af leiðtogum þeirra sem börðust fyrir brotthvarfi Breta úr Evrópusambandinu segir að úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi þýði að Bretlandi hafi á ný tekið stjórn á Bretlandi. Í ávarpi til þjóðarinnar sagði hann að Bretar hefðu leitað djúpt í hjarta sér og svarað á hreinskilinn hátt í atkvæðagreiðslunni. Sagði hann að engin ástæða væri til þess að flýta sér að hefja viðræður við Evrópusambandið um skilmála brotthvarfsins.Sjá einnig: Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið?Bretland þarf formlega að tilkynna um að það hyggist yfirgefa Evrópusambandið og hafa leiðtogar ríkja ESB kallað eftir því að Bretar geri það sem fyrst. Johnson talaði einnig til þeirra sem kusu með því að Bretland yrði áfram í ESB og sagði hann ungt fólk, sem kaus aðallega með því að vera áfram í ESB, nú vera með trygga framtíð. Sagði hann að þrátt fyrir brotthvarf Breta myndi ríkið áfram vera eitt helsta ríki Evrópu. Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi sem nú þyrfti að finna sína rödd og virkja hana til góðra verka. Staða Johnson þykir vera sterk í augnablikinu og er líklegt að hann taki við sem leiðtogi Íhaldsflokksins eftir að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti að hann myndi segja af sér í haust.“One of the most extraordinary politicians of our age” says former London mayor on the prime minister https://t.co/HPvNtLAcgj— BBC Politics (@BBCPolitics) June 24, 2016
Brexit Tengdar fréttir Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Bretar ganga úr Evrópusambandinu Bretar völdu sér það hlutskipti að ganga úr Evrópusambandinu í sögulegri þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. 24. júní 2016 06:25
Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. 24. júní 2016 10:15