„Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 23:47 Þorskurinn megi hjálpa þeim. mynd/skjáskot „Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira
„Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira
Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39
Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51
Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55
Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12
Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12