Bretar fá ekki að handvelja áframhaldandi aðild að innri markaði ESB Atli Ísleifsson skrifar 29. júní 2016 13:06 Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins segja að ekki verði samið um að Bretar geti gengið úr sambandinu og handvalið að vera samt áfram aðilar að innri markaðnum. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, greindi frá þessu að loknum morgunverðarfundi leiðtoga allra aðildarríkja, að Bretlandi frátöldu, í Brussel í morgun. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að öll þau ríki sem vilji aðild að innri markaðnum þurfi „án undantekninga“ að fara að ströngum skilyrðum. Í frétt BBC segir að leiðtogarnir hafi ítrekað að ekki verði farið í formlegar eða óformlegar viðræður við Breta áður en þeir ákveða að beita ákvæði 50. greinar sáttmála sambandsins um útgöngu. „Við vonumst til að það gerist eins fljótt og auðið er,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari. Tusk greindi einnig frá því að leiðtogar allra aðildarríkjanna 28 muni funda á leiðtogafundi í slóvakísku höfuðborginni Bratislava þann 16. september til að ræða útgöngu Breta. Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira
Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins segja að ekki verði samið um að Bretar geti gengið úr sambandinu og handvalið að vera samt áfram aðilar að innri markaðnum. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, greindi frá þessu að loknum morgunverðarfundi leiðtoga allra aðildarríkja, að Bretlandi frátöldu, í Brussel í morgun. Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að öll þau ríki sem vilji aðild að innri markaðnum þurfi „án undantekninga“ að fara að ströngum skilyrðum. Í frétt BBC segir að leiðtogarnir hafi ítrekað að ekki verði farið í formlegar eða óformlegar viðræður við Breta áður en þeir ákveða að beita ákvæði 50. greinar sáttmála sambandsins um útgöngu. „Við vonumst til að það gerist eins fljótt og auðið er,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari. Tusk greindi einnig frá því að leiðtogar allra aðildarríkjanna 28 muni funda á leiðtogafundi í slóvakísku höfuðborginni Bratislava þann 16. september til að ræða útgöngu Breta.
Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fleiri fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Sjá meira
Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21
Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25
Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38