GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2016 10:45 Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira