GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2016 10:45 Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira