GameTíví heimsækir Tölvunördasafnið Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2016 10:45 Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví kíkti nýverið á Tölvunördasafnið og virti fyrir sér gamlar tölvur og tölvuleiki. Yngi Þór Jóhannsson kom safninu á laggirnar og heldur úti skemmtilega Facebooksíðu. Óli fór yfir hvað safnið hefur upp á að bjóða en Yngvi segir að hann hafi fengið mjög mikið af leikjum og tölvum gefins frá fólki. Óhætt er að segja að safnið sé búið að taka á sig mikla mynd. Yngvi segir að til hafi staðið að byggja undir safnið á lóð hans, en í raun sé hann opinn fyrir öllum hugmyndum. Ef söfn séu tilbúin til að hafa Tölvunördasafnið í sínum húsum komi það til greina. Gestir safnsins geta prófað leiki og tölvur frá upphafi heimilistölvunnar til dagsins í dag.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira