Steinrósirnar ná blóma Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. júní 2016 11:33 Sumarið er komið og loksins virðast Steinrósirnar ætla að springa út. Nú er liðinn mánuður síðan breska hljómsveitin The Stone Roses rauf tuttugu ára útgáfuþögn með laginu All for One. Það lag hefur hlotið sæmilegustu viðtökur á meðal aðdáenda sem bíða spenntir eftir þriðju plötu sveitarinnar. Í dag sleppti sveitin svo öðru lagi af plötunni og aðdáendur virðast vera að missa sig. Lagið heitir Beautiful Thing og ber yfir sér sama fersklega og fegurð og öll bestu verk þeirra til þessa. Nokkur leynd hefur verið yfir nýju breiðskífunni en talið er að hún komi út í sumar þar sem sveitin hefur bókað sig á nokkrar af stærri tónleikahátíðum ársins. Sveitin hefur ekki gefið neinn fyrirvara áður en nýju lögunum tveimur hafa birst á YouTube. Það má því vel vera að platan komi út án tilkynningar. Aðdáendur óttast margir að samstarfið renni í sandinn því í fjölda mörg ár töluðu liðsmenn ekki saman. Svo fór allt í bál og brand aftur eftir að sveitin kom saman fyrir nokkra tónleika árið 2011. En miðað við þetta nýjasta lag þá er greinilega kominn tími til þess að rífa fram Stussy hettupeysuna og pokabuxurnar. Það má heyra hér að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33 Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sumarið er komið og loksins virðast Steinrósirnar ætla að springa út. Nú er liðinn mánuður síðan breska hljómsveitin The Stone Roses rauf tuttugu ára útgáfuþögn með laginu All for One. Það lag hefur hlotið sæmilegustu viðtökur á meðal aðdáenda sem bíða spenntir eftir þriðju plötu sveitarinnar. Í dag sleppti sveitin svo öðru lagi af plötunni og aðdáendur virðast vera að missa sig. Lagið heitir Beautiful Thing og ber yfir sér sama fersklega og fegurð og öll bestu verk þeirra til þessa. Nokkur leynd hefur verið yfir nýju breiðskífunni en talið er að hún komi út í sumar þar sem sveitin hefur bókað sig á nokkrar af stærri tónleikahátíðum ársins. Sveitin hefur ekki gefið neinn fyrirvara áður en nýju lögunum tveimur hafa birst á YouTube. Það má því vel vera að platan komi út án tilkynningar. Aðdáendur óttast margir að samstarfið renni í sandinn því í fjölda mörg ár töluðu liðsmenn ekki saman. Svo fór allt í bál og brand aftur eftir að sveitin kom saman fyrir nokkra tónleika árið 2011. En miðað við þetta nýjasta lag þá er greinilega kominn tími til þess að rífa fram Stussy hettupeysuna og pokabuxurnar. Það má heyra hér að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33 Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33
Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58