Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 09:30 Muhammad Ali var enginn venjulegur boxari. Vísir/Getty Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Hið fræga bandaríska íþróttablað Sports Illustrated ætlar að minnast þessa mikla meistara með því að helga honum forsíðu blaðsins einu sinni enn. Muhammad Ali var 74 ára þegar hann lést en það er nánast óhugsandi að finna stærri íþróttastjörnu í heiminum en þegar hann var upp á sitt besta. Hann var síðan ekki síður virtur fyrir störf sín að mannúðarmálum eftir að ferlinum lauk. Muhammad Ali hafði verið á forsíðu Sports Illustrated 39 sinnum en nú er ljóst að hann verður á ferugustu forsíðunni í næsta tölublaði. Blaðið með fertugustu forsíðumynd Muhammad Ali kemur út á miðvikudaginn en á henni er mynd sem Neil Leifer tók fyrir Sports Illustrated fyrir allmörgum árum. Fyrsta forsíðan með mynd af Muhammad Ali kom út árið 1963 en þá hét hann ennþá Cassius Clay. hann tók seinna upp nafnið Muhammad Ali eftir að hann tók upp múhameðstrú. Sports Illustrated setti saman myndband með öllum forsíðumyndum Muhammad Ali og er hægt að sjá það hér fyrir neðan ásamt forsíðu blaðsins sem kemur út eftir tvo daga. Þar má finna „The Rumble in the Jungle" og „The Thrilla in Manila" svo eitthvað sé nefnt.RIP, Muhammad Ali. Here's SI's cover remembering The Greatest pic.twitter.com/Qv63cBPM3M— Sports Illustrated (@SInow) June 4, 2016 For the 40th time, Muhammad Ali will grace the cover of Sports Illustrated https://t.co/kPznPf6TClhttps://t.co/MhrxXvoh7y— Sports Illustrated (@SInow) June 5, 2016 Aðrar íþróttir Box Tengdar fréttir Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30 Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45 Muhammad Ali fallinn frá Hnefaleikagoðsögnin var 74 ára að aldri. 4. júní 2016 07:30 Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Hið fræga bandaríska íþróttablað Sports Illustrated ætlar að minnast þessa mikla meistara með því að helga honum forsíðu blaðsins einu sinni enn. Muhammad Ali var 74 ára þegar hann lést en það er nánast óhugsandi að finna stærri íþróttastjörnu í heiminum en þegar hann var upp á sitt besta. Hann var síðan ekki síður virtur fyrir störf sín að mannúðarmálum eftir að ferlinum lauk. Muhammad Ali hafði verið á forsíðu Sports Illustrated 39 sinnum en nú er ljóst að hann verður á ferugustu forsíðunni í næsta tölublaði. Blaðið með fertugustu forsíðumynd Muhammad Ali kemur út á miðvikudaginn en á henni er mynd sem Neil Leifer tók fyrir Sports Illustrated fyrir allmörgum árum. Fyrsta forsíðan með mynd af Muhammad Ali kom út árið 1963 en þá hét hann ennþá Cassius Clay. hann tók seinna upp nafnið Muhammad Ali eftir að hann tók upp múhameðstrú. Sports Illustrated setti saman myndband með öllum forsíðumyndum Muhammad Ali og er hægt að sjá það hér fyrir neðan ásamt forsíðu blaðsins sem kemur út eftir tvo daga. Þar má finna „The Rumble in the Jungle" og „The Thrilla in Manila" svo eitthvað sé nefnt.RIP, Muhammad Ali. Here's SI's cover remembering The Greatest pic.twitter.com/Qv63cBPM3M— Sports Illustrated (@SInow) June 4, 2016 For the 40th time, Muhammad Ali will grace the cover of Sports Illustrated https://t.co/kPznPf6TClhttps://t.co/MhrxXvoh7y— Sports Illustrated (@SInow) June 5, 2016
Aðrar íþróttir Box Tengdar fréttir Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30 Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45 Muhammad Ali fallinn frá Hnefaleikagoðsögnin var 74 ára að aldri. 4. júní 2016 07:30 Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30
Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36
Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16
Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45
Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00