Sumarsýning Porsche Sæunn Gísladóttir skrifar 27. maí 2016 10:18 Porsche Cayenne er næst söluhæsta bílgerð Porsche á eftir Macan. Vísir/GVA Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent
Sumarsýning Porsche verður haldin á laugardaginn og af því tilefni hafi verið fluttir til landsins nokkrir glænýir ofur jeppar og - sportbílar frá Porsche, segir í tilkynningu frá Bílabúð Benna. Þeir munu taka sér stöðu með hinum gripunum í sterkri vörulínunni í Porsche salnum. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, segir að hér séu um að ræða mjög spennandi útfærslur, m.a. glæsilega Porsche 911 S sportbíla, Cayenne S E Hybrid í sportútgáfu og Porsche Macan í nýrri mynd. Sumarsýning Porsche verður haldin í Porsche salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 28. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent