Hilmar Örn með Íslandsmet pilta á móti í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 20:16 Hilmar Örn Jónsson Vísir/Andri Marinó Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Sjá meira
Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00
Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40
Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00
Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00