Tilbúnir með borðana fyrir Basel | Sjáðu hugmyndaflug Liverpool-manna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 12:30 Vísir/Getty Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Sjá meira
Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. Liverpool mætir spænska liðinu Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fer á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss. Leikurinn er á morgun, hefst klukkan 18.45 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár, vann 3-2 sigur á Dnipro Dnipropetrovsk frá Úkraínu í fyrra og portúgalska liðið Benfica í vítakeppni vorið 2014. Þetta er aftur á móti tólfti úrslitaleikur Liverpool í Evrópukeppni en sá fyrsti í níu eða síðan að Liverpool tapaði fyrir AC Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007. Liverpool hefur unnið átta af ellefu úrslitaleikjum sínum þar af alla þrjá úrslitaleiki sína í UEFA-bikarnum. Liverpool spilaði síðast um þennan bikar vorið 2001 þegar Liverpool vann 5-4 sigur í framlengdum leik á móti spænska liðinu Alavés en sá leikur fór fram á Westfalenstadion leikvanginum í Dortmund í Þýskalandi. Stuðningsmenn Liverpool eru búnir að bíða lengi eftir að vinna titil í Evrópu og þeir eru margir mjög spenntir fyrir leiknum í Basel og ætla að fjölmenn til Sviss. Hluti af því að fara á leik í Evrópu er hjá mörgum stuðningsmönnum Liverpool og búa til flotta borða sem má síðan sjá út um allan leikvanginn annað kvöld. Stuðningsmenn og aðrir með góð sambönd hafa verið að frumsýna nokkra af þessum skemmtilegu borðum á Twitter og hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um borðana sem verða á pöllunum á St. Jakob-Park leikvanginum í Basel í Sviss.My new 1 for Basel @LFC_Banners @TheAnfieldWrap @LFC @ThoseScouseLads pic.twitter.com/YtobFMgAi7— james cutler (@cutz10) May 15, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Jack_Binder @LukeWhitby @Craighitchmough Basel bound. @LFC_Banners @LFC_news_feed pic.twitter.com/i2y9vwOtqq— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 NEW Liverpool FC banner made for @Ossie_T Basel bound. @LFC_news_feed @LFC_Banners @LiverpoolFansCo @empireofthekop pic.twitter.com/5SEzjWLa0q— Banners And Flags (@bannersflags22) May 16, 2016 A dry run of my new banner courtesy of @bannersflags22 for Wednesday night #YNWA pic.twitter.com/Rxcdv0brTl— The Heath (@HeathThe) May 15, 2016 All packed for Basel! Boom! pic.twitter.com/w6gD27OYQo— Jamie Bingham (@jaymebing) May 15, 2016 @LFC_Banners @ThoseScouseLads @TheAnfieldWrap My New Banner for Villareal Away pic.twitter.com/LoXYsJnFVc— james cutler (@cutz10) April 26, 2016 Just had new banner designed for Basel pic.twitter.com/UA8enUFCkS— brenden thompson (@BrenThompson1) May 6, 2016 11ft x 5ft Liverpool FC banner made to order for; @DCLelec 'Come on you RED men' @LFC_Banners @empireofthekop pic.twitter.com/uNKQdlXD1T— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016 NEW 7.5ft x 4ft Liverpool banner. Made to order for; @Cam931 Y.N.W.A. pic.twitter.com/y23bbFLH54— Banners And Flags (@bannersflags22) May 5, 2016
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni Sjá meira