Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Bjarki Ármannsson skrifar 17. maí 2016 10:35 Vin Diesel, helsta stjarna Fast and the Furious-kvikmyndabálksins, hefur mögulega þurft að etja kappi við illmenni á þessum bílum. Vísir Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“ Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þrír bílar sem notaðir voru við tökur á hasarmyndinni Fast 8 hér á landi eru nú á uppboði hjá Króki í Garðabæ. Bílarnir voru sérstaklega fluttir til landsins fyrir tökurnar. „Það var bara óskað eftir því að við prufuðum að setja þetta á uppboð,“ segir Gísli Jónsson, framkvæmdastjóri Króks. „Það er eiginlega verið að láta örlög þessara tækja ráðast, hvort þetta verður tollafgreitt og selt eða hvort þetta fer þá bara úr landi eða verður pressað.“ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli á Facebook. Allir þrír eru stórir og rúmgóðir og hafa á sér gamaldags hernaðarbrag.„Þetta eru svona bara einhverjir Rússajeppar, sko,“ segir Gísli, aðspurður um uppruna bílanna. „Þetta er kannski ekki neitt alvöru „military stuff.““Sjá einnig: Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Uppboðinu líkur annað kvöld. Samkvæmt uppboðsvefnum hafa borist tilboð í alla bílana þrjá, þó ekkert yfir lágmarksverði. Gísli segist telja ágætis líkur á að það náist að selja bílana. „Við höfum selt allt mögulegt í gegnum þennan uppboðsvef, kannski ekki beint bíla eins og þessa, en það eru ólíklegustu hlutir sem hafa komið hingað og verið seldir,“ segir hann. „Það er allt frá smáhlutum og upp í fasteignir.“
Tengdar fréttir Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Lentu fyrir aftan skriðdreka í umferðinni á Akranesi Nú er verið að undirbúa að tökur fyrir Fast 8 á Akranesi og hafa mjög furðuleg ökutæki sést þar síðustu daga. 1. apríl 2016 15:30
Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19
Ótrúlegar myndir: Mývatn í ljósum logum við tökur á Fast 8 Tökum á hasarkvikmyndinni Fast 8 hafa farið fram á Mývatni undanfarnar vikur. Bráðlega mun tökuliðið færa sig yfir til Akraness þar sem framleiðslan mun halda áfram fram á vor. 6. apríl 2016 13:30