Vorhátið SVFR verður haldin á laugardaginn Karl Lúðvíksson skrifar 19. maí 2016 09:00 Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina. Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði Styttist í að veiðin hefjist Veiði 105 sm lax úr Hítará Veiði
Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina.
Mest lesið Norðurá fór í 173 rúmmetra í úrhellinu í nótt Veiði Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Veiði Iron Fly hnýtingarkeppni næsta laugardag Veiði Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Ein besta vikan í Veiðivötnum Veiði Styttist í að veiðin hefjist Veiði 105 sm lax úr Hítará Veiði