Tveir af fremstu miðjumönnum Evrópu mætast í Falkirk Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:58 Sara Björk Gunnarsdóttir og Kim Little eru tveir af bestu miðjumönnum í Evrópu. vísir/getty "Þetta er leikur sem við erum búin að bíða lengi eftir," sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um stórleikinn gegn Skotum í Falkirk 3. júní. Þar mætast tvö efstu lið riðils eitt í undankeppni Evrópumót kvenna í fótbolta. Skotar eru efstir með fimmtán stig eða fullt hús en Ísland er er einnig með fullt hús eftir fjóra leiki.Sjá einnig:Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr segir að gæðin í leiknum verði mikil enda tvö virkilega góð lið að mætast. Hann benti knattspyrnumönnum sérstaklega aá að fylgjast með baráttunni á miðjunni. "Þegar ég segi að fremstu miðjumenn í Evrópu mætast vil ég meina að íslenska landsliðið sé með eina af þremur sterkustu miðjum í Evrópu," segir Freyr en miðju íslenska liðsins skipa þær Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Sara Björk var á dögunum að skipta frá FC Rosengård til Wolfsburg sem er eitt stærsta og flottasta kvennalið í Evrópu. Hennar verkefni verður að gæta Kim Little, stjörnuleikmanns Skota, sem er einn besti leikmaður Evrópu.Sjá einnig:Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Kim Little hefur spilað í Evrópu, Bandaríkjunum og í Ástralíu og alltaf verið kosin best hvar sem hún spilar. Little var síðast kjörin best í Bandaríkjunum 2014 og var stoðsendingadrottning í fyrra. "Sara Björk spilar aftarlega á miðjunni hjá okkur og Kim Little fremst á miðjunni hjá þeim. Það er alveg frábær leikmaður eins og Sara. Það má alveg segja að þarna mætist tveir af fremstu miðjumönnum heims," segir Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
"Þetta er leikur sem við erum búin að bíða lengi eftir," sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um stórleikinn gegn Skotum í Falkirk 3. júní. Þar mætast tvö efstu lið riðils eitt í undankeppni Evrópumót kvenna í fótbolta. Skotar eru efstir með fimmtán stig eða fullt hús en Ísland er er einnig með fullt hús eftir fjóra leiki.Sjá einnig:Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr segir að gæðin í leiknum verði mikil enda tvö virkilega góð lið að mætast. Hann benti knattspyrnumönnum sérstaklega aá að fylgjast með baráttunni á miðjunni. "Þegar ég segi að fremstu miðjumenn í Evrópu mætast vil ég meina að íslenska landsliðið sé með eina af þremur sterkustu miðjum í Evrópu," segir Freyr en miðju íslenska liðsins skipa þær Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Sara Björk var á dögunum að skipta frá FC Rosengård til Wolfsburg sem er eitt stærsta og flottasta kvennalið í Evrópu. Hennar verkefni verður að gæta Kim Little, stjörnuleikmanns Skota, sem er einn besti leikmaður Evrópu.Sjá einnig:Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Kim Little hefur spilað í Evrópu, Bandaríkjunum og í Ástralíu og alltaf verið kosin best hvar sem hún spilar. Little var síðast kjörin best í Bandaríkjunum 2014 og var stoðsendingadrottning í fyrra. "Sara Björk spilar aftarlega á miðjunni hjá okkur og Kim Little fremst á miðjunni hjá þeim. Það er alveg frábær leikmaður eins og Sara. Það má alveg segja að þarna mætist tveir af fremstu miðjumönnum heims," segir Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15
Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32