Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. maí 2016 16:00 Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45
Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37