Hrútar besta mynd sem Woody Allen hefur séð nýlega Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2016 18:59 Hrútarnir hans Gríms Hákonarsonar heilluðu Allen. Vísir/Getty/Brynjar Snær Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur vakið athygli víða um heim og halað inn verðlaunum frá því að hún kom út fyrir um ári síðan. Meðal aðdáanda myndarinnar úti í heimi er kvikmyndagoðsögnin Woody Allen, ef marka má viðtal við kappann sem Hollywood Reporter birtir í dag. Hinn áttræði Allen er með þekktustu og virtustu leikurum og leikstjórum Bandaríkjanna. Í viðtalinu sem birtist í dag er hann spurður hvaða myndir hann hafi séð nýlega sem hafi heillað hann – og hann nefnir aðeins eina til sögunnar. „Ég horfði á kvikmynd sem heitir Hrútar, sem mér féll vel í geð,“ segir Allen. „Íslensk mynd. En ég horfi ekki á margar bandarískar. Ég gat það einu sinni. Þegar ég ólst upp, var fjöldi góðra mynda í boði í hverri viku. Svo áttaði kvikmyndaiðnaðurinn sig á því að hægt væri að græða meira á stórum „blockbuster“-myndum. En enginn þeirra hefur nokkurn tímann heillað mig.“ Allen segist einnig í viðtalinu aldrei nokkurn tímann hafa horft á myndir sínar þegar hann er búinn með þær. Aðspurður hvort hann myndi eyða einhverjum af þeim tugum mynda sem hann hefur gert um tíðina ef hann gæti, hlær Allen og segist myndu eyða öllum nema um það bil átta myndum. Menning Tengdar fréttir Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, hefur vakið athygli víða um heim og halað inn verðlaunum frá því að hún kom út fyrir um ári síðan. Meðal aðdáanda myndarinnar úti í heimi er kvikmyndagoðsögnin Woody Allen, ef marka má viðtal við kappann sem Hollywood Reporter birtir í dag. Hinn áttræði Allen er með þekktustu og virtustu leikurum og leikstjórum Bandaríkjanna. Í viðtalinu sem birtist í dag er hann spurður hvaða myndir hann hafi séð nýlega sem hafi heillað hann – og hann nefnir aðeins eina til sögunnar. „Ég horfði á kvikmynd sem heitir Hrútar, sem mér féll vel í geð,“ segir Allen. „Íslensk mynd. En ég horfi ekki á margar bandarískar. Ég gat það einu sinni. Þegar ég ólst upp, var fjöldi góðra mynda í boði í hverri viku. Svo áttaði kvikmyndaiðnaðurinn sig á því að hægt væri að græða meira á stórum „blockbuster“-myndum. En enginn þeirra hefur nokkurn tímann heillað mig.“ Allen segist einnig í viðtalinu aldrei nokkurn tímann hafa horft á myndir sínar þegar hann er búinn með þær. Aðspurður hvort hann myndi eyða einhverjum af þeim tugum mynda sem hann hefur gert um tíðina ef hann gæti, hlær Allen og segist myndu eyða öllum nema um það bil átta myndum.
Menning Tengdar fréttir Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. 23. maí 2015 11:00