Daníel búinn að fá tvö ný þjálfarastörf á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 21:30 Daníel Guðni Guðmundsson. Vísir/Anton Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson er ekki bara nýráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur í karlakörfuboltanum því hann hefur einnig tekið að sér annað þjálfarastarf á síðustu dögum. Daníel Guðni kláraði sitt fyrsta meistaraflokks tímabil í vetur þegar hann stýrði kvennaliði Grindavíkur í bikarúrslitaleikinn og seinna alla leið í oddaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Daníel Guðni hætti með liðið þegar honum bauðst að taka við sínu uppeldisfélagi sem er Njarðvík. Daníel tekur við Njarðvíkurliðinu af Friðriki Inga Rúnarssyni. Daníel Guðni tók einnig við þjálfun fimmtán ára landsliðs kvenna á dögunum. Daníel tekur þar við starfi Finns Jónssonar. Daníel fékk í raun stöðuhækkun því hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins. Finnur Jónsson, sem var með Afreksbúðir stúlkna í fyrra og hefði haldið áfram með árganginn, þurfti að hætta í bili af persónulegum ástæðum, eins og segir í frétt á KKÍ-síðunni. KKÍ ætlar að kynna aðstoðarþjálfara Daníels á næstunni en Daníel hefur valið fyrsta tólf manna hóp sinn en framundan er þátttaka á Copenhagen-Invitational mótinu helgina 17.til 19. júní.Fyrsti landsliðshópur Daníels Guðna Guðmundssonar:(U15 ára landslið stúlkna 2016) Alexandra Eva Sverrisdóttir, Njarðvík Anna Ingunn Svansdóttir, Keflavík Ásta Júlía Grímsdóttir, KR Eygló Kristín Óskarsdóttir, KR Fanndís María Sverrisdóttir, Fjölni Hrefna Ottósdóttir, Þór Akureyri Jenný Lovísa Benediktsdóttir, Njarðvík Ólöf Rún Óladóttir, Grindavík Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sigurbjörg Eiríksdóttir, Keflavík Stefanía Ósk Ólafsdóttir, Haukum Vigdís María Þórhallsdóttir, Grindavík
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Fylkir 2-0 | Stíflan brast í Vesturbænum Íslenski boltinn