Norðurlandameistarar í fyrsta sinn Stefán Árni Pálsson skrifar 8. maí 2016 12:49 Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum. vísir Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. Liðið vann sannfærandi sigur, með 3 stiga forystu á Svíþjóð sem hafnaði í öðru sæti. Agnes Suto varð efst íslensku stúlknanna og náði 3. sætinu í fjölþraut sem er frábær árangur hjá henni, en hún tók bolinn úr hillunni í haust eftir að hafa hætt keppni í tvö ár. Norðurlandaliðið skipa: Agnes Suto, Dominiqua Alma Belányi, Irina Sazonova, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Stúlknalandsliðið okkar varð í þriðja sæti í unglingaflokki, en keppnin þar hefur aldrei verið eins spennandi. Aðeins munaði 0,1 á efstu þremur liðunum og munurinn á 1. og 2. sæti var óheyrður í fimleikaheiminum, eða aðeins 0,001. Svíar báru sigur úr bítum, Finnar voru í öðru og íslensku stelpurnar tóku bronsið.Íslandsmeistari unglinga, Margrét Lea Kristinsdóttir varð 3ja í fjölþraut. Íslensku karlarnir kepptu með Valgarð Reinhardsson innanborðs, en hann er að koma aftur eftir erfið meiðsli sem hafa gert honum erfitt fyrir undanfarna níu mánuði. Hann gat þó aðeins keppt á fjórum áhöldum af sex, en stóð sig mjög vel á þeim og varð í 3. sæti á svifrá og keppir þar í úrslitum í dag. Fimleikar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. Liðið vann sannfærandi sigur, með 3 stiga forystu á Svíþjóð sem hafnaði í öðru sæti. Agnes Suto varð efst íslensku stúlknanna og náði 3. sætinu í fjölþraut sem er frábær árangur hjá henni, en hún tók bolinn úr hillunni í haust eftir að hafa hætt keppni í tvö ár. Norðurlandaliðið skipa: Agnes Suto, Dominiqua Alma Belányi, Irina Sazonova, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Stúlknalandsliðið okkar varð í þriðja sæti í unglingaflokki, en keppnin þar hefur aldrei verið eins spennandi. Aðeins munaði 0,1 á efstu þremur liðunum og munurinn á 1. og 2. sæti var óheyrður í fimleikaheiminum, eða aðeins 0,001. Svíar báru sigur úr bítum, Finnar voru í öðru og íslensku stelpurnar tóku bronsið.Íslandsmeistari unglinga, Margrét Lea Kristinsdóttir varð 3ja í fjölþraut. Íslensku karlarnir kepptu með Valgarð Reinhardsson innanborðs, en hann er að koma aftur eftir erfið meiðsli sem hafa gert honum erfitt fyrir undanfarna níu mánuði. Hann gat þó aðeins keppt á fjórum áhöldum af sex, en stóð sig mjög vel á þeim og varð í 3. sæti á svifrá og keppir þar í úrslitum í dag.
Fimleikar Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Sjá meira