Dolph Lundgren á 123 hestafla hjólabretti Finnur Thorlacius skrifar 9. maí 2016 12:49 Ford fékk sænska kraftatröllið og leikarann Dolph Lundgren til liðs við sig í einni fáránlegustu samsetningu farartækis sem sést hefur. Ford setti bílvél á fremur stórvaxið hjólabretti til að sjá hversu hratt það getur farið. Dolph Lundgren tók að sér að aka gripnum í þessu grínaktuga myndskeiði sem hér fylgir. Vélin á brettinu er 1,0 lítra EcoBoost verðlaunavél Ford og eðlilega knýr hún fremur létt áfram brettið, enda 123 hestöfl. Að aftanverðu er búið að koma fyrir öllu stærri hjólum á brettið svo aflið skili sér nú í undirlagið. Þessi magnaða litla vél Ford má einnig fá í 140 hestafla útgáfu í Ford Fiesta Black- og Red-útgáfum og þá er hana einnig að finna í smáum keppnisbíl Ford í 205 hestafla útfærslu. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent
Ford fékk sænska kraftatröllið og leikarann Dolph Lundgren til liðs við sig í einni fáránlegustu samsetningu farartækis sem sést hefur. Ford setti bílvél á fremur stórvaxið hjólabretti til að sjá hversu hratt það getur farið. Dolph Lundgren tók að sér að aka gripnum í þessu grínaktuga myndskeiði sem hér fylgir. Vélin á brettinu er 1,0 lítra EcoBoost verðlaunavél Ford og eðlilega knýr hún fremur létt áfram brettið, enda 123 hestöfl. Að aftanverðu er búið að koma fyrir öllu stærri hjólum á brettið svo aflið skili sér nú í undirlagið. Þessi magnaða litla vél Ford má einnig fá í 140 hestafla útgáfu í Ford Fiesta Black- og Red-útgáfum og þá er hana einnig að finna í smáum keppnisbíl Ford í 205 hestafla útfærslu.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent