Fanney vann silfur og setti Norðurlandamet Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 17:41 Fanney Hauksdóttir lenti í 2. sæti og setti Norðurlandamet í -63 kg. flokki á HM í bekkpressu í Danmörku. Fanney keppti í opnum aldursflokki en hún var yngsti keppandinn í -63 kg. Í fyrstu lyftu bætti Fanney eigið Íslandsmet um fimm kg. Hún lyfti 152,5 kg. og setti þar með Norðurlandmet og tryggði sér sæti á verðlaunapalli. Fanneyju mistókst tvívegis að lyfta 155 kg. Fanney endaði í 2. sæti á eftir hinni reynslumiklu Gunda Fiona Sommer von Bachhaus frá Þýskalandi sem setti heimsmet með því að lyfta 184 kg. Viktor Samúelsson keppti í -120 kg. flokki unglinga og vann til silfurverðlauna. Viktor byrjaði á því að lyfta 285 kg. en sú lyfta var dæmd ógild vegna tæknivillu. Hann lyfti 290 kg. í næstu tilraun en mistókst svo að lyfta 317,5 kg. Viktor Ben Gestsson var lang yngsti keppandinn í +120 kg flokki. Hann reyndi við bætingu á Íslandsmeti í opnum aldursflokki með 295 kg í fyrstu tilraun, en fékk hana ekki gilda. Í annarri tilraun tókst honum að klára lyftuna og setti þar með Íslandsmet í opnum aldursflokki. Viktor Ben missti naumlega af silfrinu þegar John Caruso (USA), sem var léttari en Viktor Ben, tók einnig 295 kg. Fyrir mótið átti Viktor Ben best 270 kg. og var því bæta sinn persónulega árangur um heil 25 kg. Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Sjá meira
Fanney Hauksdóttir lenti í 2. sæti og setti Norðurlandamet í -63 kg. flokki á HM í bekkpressu í Danmörku. Fanney keppti í opnum aldursflokki en hún var yngsti keppandinn í -63 kg. Í fyrstu lyftu bætti Fanney eigið Íslandsmet um fimm kg. Hún lyfti 152,5 kg. og setti þar með Norðurlandmet og tryggði sér sæti á verðlaunapalli. Fanneyju mistókst tvívegis að lyfta 155 kg. Fanney endaði í 2. sæti á eftir hinni reynslumiklu Gunda Fiona Sommer von Bachhaus frá Þýskalandi sem setti heimsmet með því að lyfta 184 kg. Viktor Samúelsson keppti í -120 kg. flokki unglinga og vann til silfurverðlauna. Viktor byrjaði á því að lyfta 285 kg. en sú lyfta var dæmd ógild vegna tæknivillu. Hann lyfti 290 kg. í næstu tilraun en mistókst svo að lyfta 317,5 kg. Viktor Ben Gestsson var lang yngsti keppandinn í +120 kg flokki. Hann reyndi við bætingu á Íslandsmeti í opnum aldursflokki með 295 kg í fyrstu tilraun, en fékk hana ekki gilda. Í annarri tilraun tókst honum að klára lyftuna og setti þar með Íslandsmet í opnum aldursflokki. Viktor Ben missti naumlega af silfrinu þegar John Caruso (USA), sem var léttari en Viktor Ben, tók einnig 295 kg. Fyrir mótið átti Viktor Ben best 270 kg. og var því bæta sinn persónulega árangur um heil 25 kg.
Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Sjá meira