Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 22:00 Haiden Denise Palmer fagnar með félögum sínum í Snæfellsliðinu. Vísir/Ernir Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95 Dominos-deild kvenna Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95
Dominos-deild kvenna Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Mjög skrýtinn misskilningur Sport Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira