Reikna með að enda árið með hagnaði Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2016 11:37 Frá verksmiðju VW. Vísir/EPA Forsvarsmenn Volkswagen reikna með því að fyrirtækið muni skila hagnaði á árinu. Það yrði mikill viðsnúningur vegna taps í fyrra. Fyrirtækið varð illa úti vegna útblástursskandals en búið er að setja 1,6 milljarða evra til hliðar vegna kostnaðar við möguleg málaferli og vegna sekta. Þó skilaði fyrirtækið fyrirtækið einungis 1,58 milljarða tapi í fyrra, þar sem rekstarhagnaður var mikill. Þetta var í fyrsta sinn sem Volkswagen tapaði frá árinu 1993. Fyrirtækið viðurkenndi að hafa svindlað á prófunum sem sögðu til um útblástursmengun dísilbíla.Sjá einnig: Taprekstur hjá Volkswagen í fyrra Þrátt fyrir áðurnefnt tap stendur þó til að yfirmenn fyritækisins fái háar bónusgreiðslur. Alls verða bónusgreiðslurnar til æðstu stjórnenda 71 milljóna dala, eða tæpir níu milljarar króna. Samkvæmt umfjöllun BBC er það einungis hluti bónusgreiðslanna sem til stóða að veita yfirmönnunum. Afgangur upphæðinnar verður greiddur út seinna. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent
Forsvarsmenn Volkswagen reikna með því að fyrirtækið muni skila hagnaði á árinu. Það yrði mikill viðsnúningur vegna taps í fyrra. Fyrirtækið varð illa úti vegna útblástursskandals en búið er að setja 1,6 milljarða evra til hliðar vegna kostnaðar við möguleg málaferli og vegna sekta. Þó skilaði fyrirtækið fyrirtækið einungis 1,58 milljarða tapi í fyrra, þar sem rekstarhagnaður var mikill. Þetta var í fyrsta sinn sem Volkswagen tapaði frá árinu 1993. Fyrirtækið viðurkenndi að hafa svindlað á prófunum sem sögðu til um útblástursmengun dísilbíla.Sjá einnig: Taprekstur hjá Volkswagen í fyrra Þrátt fyrir áðurnefnt tap stendur þó til að yfirmenn fyritækisins fái háar bónusgreiðslur. Alls verða bónusgreiðslurnar til æðstu stjórnenda 71 milljóna dala, eða tæpir níu milljarar króna. Samkvæmt umfjöllun BBC er það einungis hluti bónusgreiðslanna sem til stóða að veita yfirmönnunum. Afgangur upphæðinnar verður greiddur út seinna.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent