Pálína: Eigum að stöðva ljót ummæli úr stúkunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2016 13:45 Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, var ósátt eftir leik Hauka og Snæfells í Domino's-deild kvenna eins og áður hefur verið fjallað um. Eftir leik sagði hún að það hefði verið leiðinlegt að hlusta á stuðningsmenn Snæfells. „Þetta er fullorðið fólk og það lætur út úr sér mjög dónaleg orð,“ sagði Pálína þá en viðtalið vakti mikla athygli. Sjá einnig: „Allt saman fullorðið fólk sem ætti að skammast sín“ Hún var útskýrði mál sitt frekar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og byrjaði á því að hrósa liði Snæfells með frammistöðuna sem tryggði því Íslandsmeistaratitilinn. „Þær voru ekkert smá flottar. Miklar ofurhetjur,“ sagði Pálína sem á sex ára dóttur sem fylgist vel með móður sinni inni á vellinum. „Mér fannst ekki í lagi að ég þyrfti að útskýra fyrir sex ára gömlu barni af hverju það var verið að segja eitthvað ljótt um mömmu hennar. Mér fannst það bara leiðinlegt.“ Hún ítrekar að ummælin beinist ekki endilega að þeim áhorfendum sem voru á leiknum í fyrrakvöld en vill að þetta verði almennt tekið til greina. „Við getum breytt þessu. Ef við heyrum í einhverjum sem er með blammeringar í garð einhvers, þá eigum við bara að stöðva það.“ Pálína var einnig gestur Akraborgarinnar á X-inu í gær en viðtalið má heyra hér fyrir neðan. Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Hauka, var ósátt eftir leik Hauka og Snæfells í Domino's-deild kvenna eins og áður hefur verið fjallað um. Eftir leik sagði hún að það hefði verið leiðinlegt að hlusta á stuðningsmenn Snæfells. „Þetta er fullorðið fólk og það lætur út úr sér mjög dónaleg orð,“ sagði Pálína þá en viðtalið vakti mikla athygli. Sjá einnig: „Allt saman fullorðið fólk sem ætti að skammast sín“ Hún var útskýrði mál sitt frekar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og byrjaði á því að hrósa liði Snæfells með frammistöðuna sem tryggði því Íslandsmeistaratitilinn. „Þær voru ekkert smá flottar. Miklar ofurhetjur,“ sagði Pálína sem á sex ára dóttur sem fylgist vel með móður sinni inni á vellinum. „Mér fannst ekki í lagi að ég þyrfti að útskýra fyrir sex ára gömlu barni af hverju það var verið að segja eitthvað ljótt um mömmu hennar. Mér fannst það bara leiðinlegt.“ Hún ítrekar að ummælin beinist ekki endilega að þeim áhorfendum sem voru á leiknum í fyrrakvöld en vill að þetta verði almennt tekið til greina. „Við getum breytt þessu. Ef við heyrum í einhverjum sem er með blammeringar í garð einhvers, þá eigum við bara að stöðva það.“ Pálína var einnig gestur Akraborgarinnar á X-inu í gær en viðtalið má heyra hér fyrir neðan.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum