Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2016 22:59 Willett lék frábært golf í dag. vísir/getty Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Willett er fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna mótið en Nick Faldo vann það síðast árið 1996. Fyrir daginn í dag var Faldo eini Englendingurinn sem hafði unnið Masters en hann vann mótið í þrígang, árið 1989, 1990 og 1996. Willett lék samtals á fimm höggum undir pari og hringinn í dag á 67 höggum eða á fimm höggum undir pari. Fyrir daginn í dag var Jordan Spieth í efsta sæti en hann misteig sig illa á einni braut sem kostaði hann í raun sigurinn. Fyrir utan þá holu leik hann frábært golf í dag. Spieth hafnaði í öðru sæti og spilaði samanlagt á tveimur höggum undir pari eins og Lee Westwood sem lenti einnig í öðru sæti. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Willett er fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna mótið en Nick Faldo vann það síðast árið 1996. Fyrir daginn í dag var Faldo eini Englendingurinn sem hafði unnið Masters en hann vann mótið í þrígang, árið 1989, 1990 og 1996. Willett lék samtals á fimm höggum undir pari og hringinn í dag á 67 höggum eða á fimm höggum undir pari. Fyrir daginn í dag var Jordan Spieth í efsta sæti en hann misteig sig illa á einni braut sem kostaði hann í raun sigurinn. Fyrir utan þá holu leik hann frábært golf í dag. Spieth hafnaði í öðru sæti og spilaði samanlagt á tveimur höggum undir pari eins og Lee Westwood sem lenti einnig í öðru sæti.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira