BL innkallar 117 Nissan Pulsar Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2016 11:03 Nissan Pulsar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent