BL innkallar 117 Nissan Pulsar Finnur Thorlacius skrifar 11. apríl 2016 11:03 Nissan Pulsar. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 117 Nissan bifreiðum af árgerðum 2014 og 2015 af tegundinni Pulsar. Ástæða innköllunarinnar er að Nissan hefur greint frá rangri kvörðunarstillingu á stjórnboxi fyrir sjálfvirka hæðarstillingu LED aðalljósa í bílnum. Það veldur því að sjálfstilling aðalljósa ökutækisins er ekki rétt þegar bíllinn er hlaðinn að aftan og ekki samkvæmt reglugerð. BL ehf mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent