Spoiler alert = Höskuldarviðvörun: „Það kom einhver púki í mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2016 14:00 Arnór Hauksson er þýðandi hjá Stöð 2. vísir/ernir „Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi. Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Þegar þetta fræga atriði átti sér stað sá ég umræðu á Twitter þar sem verið var að tengja saman spoiler alert og Höskuld og þaðan kom hugmyndin,“ segir Arnór Hauksson, þýðandi hjá Stöð 2. Hann þýddi nýjasta þáttinn af Modern Family sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi og þá textaði hann orð Phil Dunphy; „En Höskuldarviðvörun, það verður frábært“ þegar Phil segir „But spoiler alert, it´s going to be great.“Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, sló í gegn á samfélagsmiðlum í síðustu viku þegar hann hélt að búið væri að segja fjölmiðlamönnum frá niðurstöðu af fundi þingflokks Framsóknarflokksins þegar hann rölti niður stigann og mætti hópi fjölmiðlamanna á Alþingi. Sjá einnig: Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlunHöskuldur sagði niðurstöðuna þá að Sigurður Ingi Jóhannson yrði forsætisráðherra og um það væri einhugur í flokknum. Þá sagði hann að Lilja Alfreðsdóttir væri einnig ráðherraefni Framsóknarflokksins. Höskuldur stóð í þeirri meiningu að búið að væri að tilkynna þetta allt saman og töluðu margir tístarar um að hugsanlega hefði hann átt að segja „spoiler alert“ áður en hann byrjaði að tala. „Nokkrum dögum seinna átti ég að þýða þennan þátt og þá kom þetta orð upp. Það kom bara einhver púki í mig og ég henti í þetta orð. Ég var nú ekkert viss um að þetta fengi að fara í gegn en ég mun hugsanlega nota þetta orð aftur í framtíðinni.“ Hér að neðan má sjá umrætt atriði sem var sýnt á Stöð 2 í gærkvöldi.
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira