Klopp: Síðustu vikur hafa gefið okkur mikið sjálfstraust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2016 08:30 Jürgen Klopp á blaðamannfundinum í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Divock Origi kom Liverpool í 1-0 í 1-1 jafnteflinu í fyrri leiknum út í Þýskalandi og því nægir markalaust jafntefli Liverpool til að komast í undanúrslitin. Seinni leikurinn fer fram í kvöld á Anfield í Liverpool og hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. „Við spiluðum ekki okkar besta leik í fyrri leiknum í síðustu viku og sömu sögu má segja af Dortmund. Þeir eru samt búnir að eiga frábært tímabil. Það er ekki nóg að verjast bara á móti Dortmund því það verður að vera jafnvægi á milli sóknar og varnar," sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við verðum að gleyma leiknum í síðustu viku og koma inn í þennan leik með annað hugarfar. Það verður svo sannarlega enginn hvítur fáni á lofti hjá okkur," sagði Klopp. „Ég held að það sé engin sérstök pressa á okkur í þessum leik. Við fáum nú frábært tækifæri til að komast í undanúrslit og að vinna titil sem gerist ekki á hverjum degi," sagði Klopp. „Síðustu vikur hafa gefið okkur aukið sjálftraust. Það var aðeins í seinni hálfleiknum á móti Southampton (fengu á sig þrjú mörk og töpuðu 3-2) sem liðið tók skref í ranga átt," sagði Klopp. „Við erum tilbúnari í þetta en við vorum fyrir nokkrum mánuðum. Við erum að vaxa sem hópur, það er meiri trú og engin er í vafa um það sem við ætlum að gera inn á vellinum," sagði Klopp. „Það skiptir samt engu máli hvað ég segi hér því það hefur engin áhrif á útkomuna í leiknum," sagði Klopp. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Divock Origi kom Liverpool í 1-0 í 1-1 jafnteflinu í fyrri leiknum út í Þýskalandi og því nægir markalaust jafntefli Liverpool til að komast í undanúrslitin. Seinni leikurinn fer fram í kvöld á Anfield í Liverpool og hefst klukkan sjö að íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD. „Við spiluðum ekki okkar besta leik í fyrri leiknum í síðustu viku og sömu sögu má segja af Dortmund. Þeir eru samt búnir að eiga frábært tímabil. Það er ekki nóg að verjast bara á móti Dortmund því það verður að vera jafnvægi á milli sóknar og varnar," sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við verðum að gleyma leiknum í síðustu viku og koma inn í þennan leik með annað hugarfar. Það verður svo sannarlega enginn hvítur fáni á lofti hjá okkur," sagði Klopp. „Ég held að það sé engin sérstök pressa á okkur í þessum leik. Við fáum nú frábært tækifæri til að komast í undanúrslit og að vinna titil sem gerist ekki á hverjum degi," sagði Klopp. „Síðustu vikur hafa gefið okkur aukið sjálftraust. Það var aðeins í seinni hálfleiknum á móti Southampton (fengu á sig þrjú mörk og töpuðu 3-2) sem liðið tók skref í ranga átt," sagði Klopp. „Við erum tilbúnari í þetta en við vorum fyrir nokkrum mánuðum. Við erum að vaxa sem hópur, það er meiri trú og engin er í vafa um það sem við ætlum að gera inn á vellinum," sagði Klopp. „Það skiptir samt engu máli hvað ég segi hér því það hefur engin áhrif á útkomuna í leiknum," sagði Klopp.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira