Milljónamæringar skiptu reikningnum í 17 hluta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. apríl 2016 12:00 Rosberg, til vinstri, vildi skipta reikningnum sem Hamilton fannst kjánalegt. vísir/getty Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. Þeir fóru út að borða saman í Shanghai fyrir kínverska kappaksturinn. Lewis Hamilton valdi huggulegan veitingastað fyrir hópinn. Er kom að því að greiða þá krafðist Nico Rosberg þess að reikningnum yrði skipt. „Það komu 17 reikningar á borðið sem var frekar kjánalegt,“ sagði heimsmeistarinn Lewis Hamilton en hann er nýbúinn að skrifa undir samning sem færir honum rúmlega 17 milljarða króna í tekjur. „Einhver sagði skiptum bara reikningnum sem var eiginlega ekki bara kjánalegt heldur galið. Þetta var ekki svo dýrt. Einn eða tveir hefðu alveg getað borgað þetta. En menn vildu skipta þessu,“ sagði Hamilton brosandi og bætti við. „Það komu 17 reikningar og upp komu 17 kreditkort. Þetta var það hálfvitalegasta sem ég hef séð.“ Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó svo ökuþórarnir í Formúlu 1 séu milljónamæringar þá virðast þeir halda ansi fast um budduna. Þeir fóru út að borða saman í Shanghai fyrir kínverska kappaksturinn. Lewis Hamilton valdi huggulegan veitingastað fyrir hópinn. Er kom að því að greiða þá krafðist Nico Rosberg þess að reikningnum yrði skipt. „Það komu 17 reikningar á borðið sem var frekar kjánalegt,“ sagði heimsmeistarinn Lewis Hamilton en hann er nýbúinn að skrifa undir samning sem færir honum rúmlega 17 milljarða króna í tekjur. „Einhver sagði skiptum bara reikningnum sem var eiginlega ekki bara kjánalegt heldur galið. Þetta var ekki svo dýrt. Einn eða tveir hefðu alveg getað borgað þetta. En menn vildu skipta þessu,“ sagði Hamilton brosandi og bætti við. „Það komu 17 reikningar og upp komu 17 kreditkort. Þetta var það hálfvitalegasta sem ég hef séð.“
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira