Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2016 11:11 Kourtney er 37 ára í dag. vísir Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Dagurinn í gær var viðburðaríkur og héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kourtney Kardashian, systir Kim, á afmæli í dag og var haldið upp á það á Grillmarkaðnum og 101 Hótel í gærkvöldi. Hún er 37 ára í dag. Eftir að hópurinn hafði borðað saman og sungið afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian var förinni haldið á barinn á 101 og þar var djammað vel fram á nótt. Kourtney skellti sér bakvið barborðið og hellti í drykki fyrir liðið og virtist standa sig vel. Fjölmargar myndir hafa komið fram af kvöldinu á samfélagsmiðlunum og má sjá myndband af afmælisfjöri Kourtney í gærkvöldi. ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 6:03pm PDT ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 6:00pm PDT ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 1:03pm PDT Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. Af flugvellinum fóru þau á 101 hótel en í eftirmiðdaginn héldu þau út á land. Dagurinn í gær var viðburðaríkur og héldu hjónin á Friðheima, skammt frá Selfossi, áður en þau fóru að skoða Gullfoss og Geysi. Kourtney Kardashian, systir Kim, á afmæli í dag og var haldið upp á það á Grillmarkaðnum og 101 Hótel í gærkvöldi. Hún er 37 ára í dag. Eftir að hópurinn hafði borðað saman og sungið afmælissönginn fyrir Kourtney Kardashian var förinni haldið á barinn á 101 og þar var djammað vel fram á nótt. Kourtney skellti sér bakvið barborðið og hellti í drykki fyrir liðið og virtist standa sig vel. Fjölmargar myndir hafa komið fram af kvöldinu á samfélagsmiðlunum og má sjá myndband af afmælisfjöri Kourtney í gærkvöldi. ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 6:03pm PDT ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 6:00pm PDT ICELAND A photo posted by Kourtney Kardashian (@kourtneykardash) on Apr 17, 2016 at 1:03pm PDT
Íslandsvinir Tengdar fréttir Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04 Kim og Kanye eru komin Skötuhjúin lentu á Keflavíkurflugvelli í morgun. 17. apríl 2016 09:16 Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33 Kim og Kanye dvelja á 101 Stoppuðu stutt við og eru farin út úr húsi. 17. apríl 2016 16:30 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Kim og Kanye í góðu yfirlæti á Friðheimum Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West fóru frá Reykjavík og suður á land ef marka má samfélagsmiðilinn Snapchat. 17. apríl 2016 18:04
Kim Kardashian miður sín yfir íslensku hrossakjöti - Myndband Skiptar skoðanir eru um kjötið innan hópsins og borðaði vinur hennar kjötið af bestu list á Grillmarkaðnum í gær. 18. apríl 2016 10:33