420 hestafla VW Polo Finnur Thorlacius skrifar 18. apríl 2016 16:27 Volkswagen Polo breyttur af Wimmer. Öflugasta gerð Volkswagen Polo hefur hingað til verið Polo R WRC Street sem er með sömu 220 hestafla vél og finna má í Golf GTI. Breytingafyrirtækið Wimmer vildi þó gera betur með Polo bílinn og býður nú magnaða kraftaútgáfu hans með 420 hestafla vél sem togar 480 Nm. Með því er Polo orðinn aflmeiri bíll en tilvonandi Golf R400 sem verður með 400 hestafla vél. Polo bíllinn öflugi er áfram framhjóladrifinn og vafalaust erfitt að temja öll 420 hestöfl hans en VW Golf R400 er fjórhjóladrifinn bíll sem skilar öllu afli sínu betur í malbikið. Hámarkshraði þessa smávaxna Polo bíls er 280 km/klst og leit af öðru eins með svo smáan bíl. Breytingin frá Wimmer er ekki alveg ókeypis en þeir sem eiga Polo R WRC Street geta fengið slíka breytingu fyrir 10.200 evrur, eða 1,43 milljónir króna. Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent
Öflugasta gerð Volkswagen Polo hefur hingað til verið Polo R WRC Street sem er með sömu 220 hestafla vél og finna má í Golf GTI. Breytingafyrirtækið Wimmer vildi þó gera betur með Polo bílinn og býður nú magnaða kraftaútgáfu hans með 420 hestafla vél sem togar 480 Nm. Með því er Polo orðinn aflmeiri bíll en tilvonandi Golf R400 sem verður með 400 hestafla vél. Polo bíllinn öflugi er áfram framhjóladrifinn og vafalaust erfitt að temja öll 420 hestöfl hans en VW Golf R400 er fjórhjóladrifinn bíll sem skilar öllu afli sínu betur í malbikið. Hámarkshraði þessa smávaxna Polo bíls er 280 km/klst og leit af öðru eins með svo smáan bíl. Breytingin frá Wimmer er ekki alveg ókeypis en þeir sem eiga Polo R WRC Street geta fengið slíka breytingu fyrir 10.200 evrur, eða 1,43 milljónir króna.
Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent