Mikil aukning umferðar á hringveginum það sem af er ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. apríl 2016 16:22 Umferðin er alltaf að aukast. Vísir/Ernir Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning hefur aldrei áður mælst miðað við árstíma. Þá er gríðarleg aukning á umferð um Mýrdalssand á milli mánaða. Frá áramótum hefur umferð á hringveginum á Austurlandi aukist um 36,9 prósent, á Suðurlandi um 23,8 prósent en minnst er aukningin á höfuðborgarsvæðinu, 10,8 prósent. Þegar leitað er skýringa á þessaru miklu aukningu nefnir Vegagerðin hugsanlegar skýringar til sögunnar: Mikil aukning erlendra ferðamanna, aukinn kaupmáttur, ódýrt bensín og hugsanlega betri tíð það sem af er ári miðað við meðalár.Rauða línan táknar umferð það sem af er ári. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/VegagerðinUmferðin eykst einnig gríðarlega milli mánaða 2015 og 2016 en sé miðað við mars í fyrra varð 20 prósent aukning á umferð mars á þessu ári. Svo mikil aukning hefur aldrei áður mælst á milli mánaða á hringveginum. Mesta aukningin varð á veginum um Mýrdalssand en þar jókst umferðin um tæp 83 prósent milli mánaða. Umferð á þessum stað hefur verið að aukast gríðarmikið undanfarin ár, t.d. jókst umferðin á þessu svæði um 77 prósent milli aprílmánaða 2013 og 2014. Vegagerðin segir að enn sé of snemmt til að spá í horfur fyrir heildarumferð á árinu 2016 en telur líklegt miðað við þær tölur sem hafa verið birtar um umferð það sem af er ári að líklegt sé að umferð á hringveginum muni aukast mikið á árinu 2016 miðað við síðasta ár. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Fyrstu þrjá mánuði ársins hefur umferð á hringveginum aukist um sautján prósent og hefur slík aukning hefur aldrei áður mælst miðað við árstíma. Þá er gríðarleg aukning á umferð um Mýrdalssand á milli mánaða. Frá áramótum hefur umferð á hringveginum á Austurlandi aukist um 36,9 prósent, á Suðurlandi um 23,8 prósent en minnst er aukningin á höfuðborgarsvæðinu, 10,8 prósent. Þegar leitað er skýringa á þessaru miklu aukningu nefnir Vegagerðin hugsanlegar skýringar til sögunnar: Mikil aukning erlendra ferðamanna, aukinn kaupmáttur, ódýrt bensín og hugsanlega betri tíð það sem af er ári miðað við meðalár.Rauða línan táknar umferð það sem af er ári. Smella má á myndina til að sjá hana stærri.Mynd/VegagerðinUmferðin eykst einnig gríðarlega milli mánaða 2015 og 2016 en sé miðað við mars í fyrra varð 20 prósent aukning á umferð mars á þessu ári. Svo mikil aukning hefur aldrei áður mælst á milli mánaða á hringveginum. Mesta aukningin varð á veginum um Mýrdalssand en þar jókst umferðin um tæp 83 prósent milli mánaða. Umferð á þessum stað hefur verið að aukast gríðarmikið undanfarin ár, t.d. jókst umferðin á þessu svæði um 77 prósent milli aprílmánaða 2013 og 2014. Vegagerðin segir að enn sé of snemmt til að spá í horfur fyrir heildarumferð á árinu 2016 en telur líklegt miðað við þær tölur sem hafa verið birtar um umferð það sem af er ári að líklegt sé að umferð á hringveginum muni aukast mikið á árinu 2016 miðað við síðasta ár.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira