Fimm Veiðikort dregin út í morgun hjá Veiðivísi Karl Lúðvíksson skrifar 6. apríl 2016 08:22 Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. Það hefur verið árlegt að fara í smá "like" leik hér á Veiðivísi í samstarfi við Veiðikortið og það var engin breyting þar á á þessu ári. Viðtökurnar voru góðar og við þökkum þeim sem tóku þátt og deildu okkur. Markmiðið er að leyfa fleirum að njóta skemmtilegra veiðifrétta í sumar. Við viljum á sama tíma hvetja veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttir og myndir á þessu veiðisumri. Þið sendið póstinn á kalli@365.is en við ætlum líka klárlega í fleiri leiki á Facebook síðunni okkar og ætlum að skella nokkrum veiðileyfum í pottinn næst. Vinningshafarnir hjá okkur núna voru: Hreiðar Pétursson Guðrún Guðmundsdóttir Rangar Ingi Danner Árni Árnason Guðlaug Jónasdóttir Við óskum þeim til hamingju með Veiðikortið sitt og jafnframt góðs gengis við vötnin í sumar. Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði
Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. Það hefur verið árlegt að fara í smá "like" leik hér á Veiðivísi í samstarfi við Veiðikortið og það var engin breyting þar á á þessu ári. Viðtökurnar voru góðar og við þökkum þeim sem tóku þátt og deildu okkur. Markmiðið er að leyfa fleirum að njóta skemmtilegra veiðifrétta í sumar. Við viljum á sama tíma hvetja veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttir og myndir á þessu veiðisumri. Þið sendið póstinn á kalli@365.is en við ætlum líka klárlega í fleiri leiki á Facebook síðunni okkar og ætlum að skella nokkrum veiðileyfum í pottinn næst. Vinningshafarnir hjá okkur núna voru: Hreiðar Pétursson Guðrún Guðmundsdóttir Rangar Ingi Danner Árni Árnason Guðlaug Jónasdóttir Við óskum þeim til hamingju með Veiðikortið sitt og jafnframt góðs gengis við vötnin í sumar.
Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði