Charlize Theron í Fast & Furious 8 Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2016 09:47 Charlize Theron. Leikkonan Charlize Theron hefur verið fengin í leikaralið Fast & Furious 8 myndarinnar sem nú er verið að taka upp að hluta hér á landi. Charlize Theron er ekki óvön því að leika í bílamyndum þar sem hún lék einnig í Mad Max: Fury Road sem sýnd var á síðasta ári. Þar vildi margir meina að hún hefði stolið senunni. Í Fast & Furious mun hún leika einhverskonar ótukt. Ekki er vitað til þess að hún muni leika sitt hlutverk hér á landi, enda væri hún þá líklega á landinu nú. Fast & Furious 8 myndin verður frumsýnd 14. apríl á næsta ári, eftir ríflega eitt ár. Vin Diesel, einn aðalleikari myndanna, hefur sagt að áttunda myndin sé sú fyrsta í þríleik og verða myndirnar þá orðnar tíu talsins. Charlize Theron lék í myndinni Promotheus sem tekin var upp að hluta hér á landi og kom til landsins þá þess vegna. Charlize Theron er frá S-Afríku og er 40 ára. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent
Leikkonan Charlize Theron hefur verið fengin í leikaralið Fast & Furious 8 myndarinnar sem nú er verið að taka upp að hluta hér á landi. Charlize Theron er ekki óvön því að leika í bílamyndum þar sem hún lék einnig í Mad Max: Fury Road sem sýnd var á síðasta ári. Þar vildi margir meina að hún hefði stolið senunni. Í Fast & Furious mun hún leika einhverskonar ótukt. Ekki er vitað til þess að hún muni leika sitt hlutverk hér á landi, enda væri hún þá líklega á landinu nú. Fast & Furious 8 myndin verður frumsýnd 14. apríl á næsta ári, eftir ríflega eitt ár. Vin Diesel, einn aðalleikari myndanna, hefur sagt að áttunda myndin sé sú fyrsta í þríleik og verða myndirnar þá orðnar tíu talsins. Charlize Theron lék í myndinni Promotheus sem tekin var upp að hluta hér á landi og kom til landsins þá þess vegna. Charlize Theron er frá S-Afríku og er 40 ára.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent