Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 13:40 Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els byrjaði ekki vel á Masters-mótinu í gær. Svo mikið er víst. Els er 46 ára og hefur unnið fjögur stórmót á ferlinum, síðast Opna breska árið 2012. Hann hefur aldrei unnið Masters-mótið en tvívegis lent í öðru sæti. Els er ekki líklegur til afreka miðað við árangurinn í gær. Hann átti erfitt uppdráttar eftir fyrstu holuna sem hann spilaði á níu höggum - fimm höggum yfir pari. Hann kom sér inn á flötina í þremur höggum og átti auðvelt pútt fyrir pari. En það ekki ekki. Né heldur næsta högg. Eða næstu þrjú pútt á eftir. Þetta voru svo mörg högg að upphaflega ruglaðist skráningin í bandarísku sjónvarpsútsendingunni. Í fyrstu voru tíu högg skráð á hann en það rétt er að hann fór holuna á níu. „Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson sem lýsti þessu ótrúlega atviki á Golfstöðinni í gær. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 19.00 í dag. Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els byrjaði ekki vel á Masters-mótinu í gær. Svo mikið er víst. Els er 46 ára og hefur unnið fjögur stórmót á ferlinum, síðast Opna breska árið 2012. Hann hefur aldrei unnið Masters-mótið en tvívegis lent í öðru sæti. Els er ekki líklegur til afreka miðað við árangurinn í gær. Hann átti erfitt uppdráttar eftir fyrstu holuna sem hann spilaði á níu höggum - fimm höggum yfir pari. Hann kom sér inn á flötina í þremur höggum og átti auðvelt pútt fyrir pari. En það ekki ekki. Né heldur næsta högg. Eða næstu þrjú pútt á eftir. Þetta voru svo mörg högg að upphaflega ruglaðist skráningin í bandarísku sjónvarpsútsendingunni. Í fyrstu voru tíu högg skráð á hann en það rétt er að hann fór holuna á níu. „Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson sem lýsti þessu ótrúlega atviki á Golfstöðinni í gær. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 19.00 í dag.
Golf Mest lesið „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira