Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2016 14:34 Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent