Ólympíustjarna seinheppin í lyftingasalnum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2016 23:00 Mattie Rogers Mynd/Instagram-síða Mattie Rogers Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Mattie Rogers er framtíðarstjarna Bandaríkjanna í lyftingum en hún hafði ekki alveg heppnina með sér í lyftingasalnum á dögunum. Mattie Rogers hefur verið í feiknaformi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó og í síðasta mánuði bætti hún öll bandarísku metin í sínum þyngdarflokki. Það er því afar óvenjulegt að sjá Mattie Rogers missa stjórn á stönginni eins og í lyftu hennar hér fyrir neðan. Þetta var svona dæmigerður mánudagur og sönnun þess að frábærir íþróttamenn geta líka verið svolítið seinheppnir eins og við hin. Mattie Rogers setti klaufagang sinn inn á Instagram-síðu sína og það hafa mjög margir horft á myndböndin hennar. Mattie hefur oft náð frábærum lyftum og bætt mörg met á ferli sínum en hún verður líklega frægari fyrir hrikalegar afleiðingar þess þegar hún missti stöngina einu sinni í gólfið. Stöngin rúllaði af stað og fann sér leið út úr salnum án þess að Mattie Rogers gæti náð til hennar. Lyfta Mattie Rogers náðist frá tveimur sjónarhornum eins og sjá má í myndböndunum hér fyrir neðan. Hin tvö myndböndin sýna það síðan hvernig hún fer að þessu á venjulegum degi. Happy fucking Monday A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 3:26pm PDT But wait there's more......... #TeamDestructionConcepts #Connertotherescue #retiringtobecomeasprinter #usainboltwatchout #whatatime #tobealive #ialmostsavedit #killmenowdandan #brokenglassconcepts #fuckyowindowconcepts #teamimdeadconcepts #Repost @kris10pope with @repostapp. ··· Happy Monday from Team Destruction Concepts ?? @mattiecakesssss @samxhuston @robhill77 @connerirwin @camargo_oly #teamOC #thatwindowislit #snatchesseeyalater #byebarbye A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 5:34pm PDT OKAYYYY so today was actually a really productive snatch day before I decided to destroy everything.... And before @camargo_oly wanted to kill me, but it's fine I'm fine everything's fine #GETSOME A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 28, 2016 at 6:00pm PDT "My jerk.... I think I got it now." #ihatepowerstho 9 million singles at 110kg/242lbs today after dubs and dubs in an attempt at #prettyconcepts A video posted by Mattie Rogers ?? (@mattiecakesssss) on Mar 29, 2016 at 2:03pm PDT
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira