Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2016 21:48 "Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ Vísir/Instagram Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á náttúru Íslands. Gibson kom til landsins í gær til að leika í myndinni Fast 8 en tökur á henni hafa farið fram hér á landi undanfarnar vikur í Mývatnssveit. „Þetta er munurinn á minni selfie og þinni,“ segir Gibson í myndbandi sem hann deilir á Instagram-síðu sinni þar sem hann myndar náttúrufegurðina í Mývatnssveit. „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna,“ segir Gibson. My selfie is just a little better A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 6:53am PDT Hann segir útsýnið ólíkt öllu því sem hann hefur séð áður. www.TheBlackBookMovie.com go there now I have a surprise for the first 10 viewers - A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 9:28am PDT Hann birti einnig myndband frá bílferð sinni til Mývatnssveitar þar sem hann talar um fimm klukkustunda ferðalag og hefur því greinilega ekið frá höfuðborgarsvæðinu og norður að Mývatni. 5 hour road trip in Iceland - but there's never a dull moment I'm in motion to turn #TheBlackBook into a full feature - these scenes are so heavy it's all just flying out of me - Before I even realize it 10 pages will go by!!!!!! Inspired A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 4:13am PDT Fegurðin var svo mikil á leiðinni að hann brast í söng. You make me feel so right - the tap water out here is the freshest drinking water in the world /. Put ice in your cup and just turn in the faucet..... Iceland!!!! A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 5:20am PDT Þetta er áttunda myndin í Fast & Furious-seríunni og í fimmta skiptið sem Gibson leikur Roman Pearce. Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Sjá meira
Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á náttúru Íslands. Gibson kom til landsins í gær til að leika í myndinni Fast 8 en tökur á henni hafa farið fram hér á landi undanfarnar vikur í Mývatnssveit. „Þetta er munurinn á minni selfie og þinni,“ segir Gibson í myndbandi sem hann deilir á Instagram-síðu sinni þar sem hann myndar náttúrufegurðina í Mývatnssveit. „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna,“ segir Gibson. My selfie is just a little better A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 6:53am PDT Hann segir útsýnið ólíkt öllu því sem hann hefur séð áður. www.TheBlackBookMovie.com go there now I have a surprise for the first 10 viewers - A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 9:28am PDT Hann birti einnig myndband frá bílferð sinni til Mývatnssveitar þar sem hann talar um fimm klukkustunda ferðalag og hefur því greinilega ekið frá höfuðborgarsvæðinu og norður að Mývatni. 5 hour road trip in Iceland - but there's never a dull moment I'm in motion to turn #TheBlackBook into a full feature - these scenes are so heavy it's all just flying out of me - Before I even realize it 10 pages will go by!!!!!! Inspired A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 4:13am PDT Fegurðin var svo mikil á leiðinni að hann brast í söng. You make me feel so right - the tap water out here is the freshest drinking water in the world /. Put ice in your cup and just turn in the faucet..... Iceland!!!! A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 30, 2016 at 5:20am PDT Þetta er áttunda myndin í Fast & Furious-seríunni og í fimmta skiptið sem Gibson leikur Roman Pearce.
Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45 Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19 Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25 Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Fleiri fréttir Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Sjá meira
Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48
Leikstjóri Fast 8 birtir myndir af upptökustað Upptökur fara þessa dagana fram í Mývatnssveit. 7. mars 2016 17:40
Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53
Fréttaskýring: Svarti sandurinn kveikti áhuga Hollywood á Íslandi Íslendingar ánægðir með íslenska náttúru í erlendum myndum en bransinn vill meira. 11. mars 2016 14:45
Sjáðu skiðdreka og herbíla þeysast eftir ísnum á Mývatni Það gekk mikið á við tökur á Fast 8 29. mars 2016 21:19
Ráðuneytið áætlar að endurgreiða 520 milljónir vegna Fast 8 1.300 milljónir áætlaðar í endurgreiðslur vegna kvikmyndaverkefna og fær Fast 8 40 % af því. 16. mars 2016 15:25
Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu. 22. mars 2016 11:00