Nota árásirnar sem rök fyrir Brexit Samúel Karl Ólason skrifar 22. mars 2016 12:21 Frá Brussel. Vísir/EPA Forsvarsmenn UKIP flokksins og aðrir stjórnmálamenn sem vilja að Bretar yfirgefi Evrópusambandið, hafa notað árásirnar í Brussel sem rök fyrir útgöngunni eða Brexit. Meðal þess sem stjórnmálamennirnir hafa sagt er að Schengen samstarfið dragi úr öryggi þjóða. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, sagði á Twitter að hann væri í uppnámi vegna árásanna en hann væri sorgmæddur vegna framtíðarinnar. Þá sagði Allison Pearson að Brussel væri höfuðborg vígamanna í heiminum. Samkvæmt Sky News hefur fólkið verið gagnrýnt harðlega fyrir að reyna að nota árásirnar í pólitískum tilgangi. Tíst Farage og Pearson má sjá hér að neðan.I'm very upset by events in Brussels today and even more depressed for the future.— Nigel Farage (@Nigel_Farage) March 22, 2016 Brussels, de facto capital of the EU, is also the jihadist capital of Europe. And the Remainers dare to say we're safer in the EU! #Brexit— Allison Pearson (@allisonpearson) March 22, 2016 Brexit Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. 22. mars 2016 11:22 Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Öryggisgæsla aukin um Evrópu 1.600 lögreglumönnum verður dreift um Frakkland. 22. mars 2016 10:46 Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf 26 eru taldir af eftir að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun. 22. mars 2016 09:52 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57 Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Forsvarsmenn UKIP flokksins og aðrir stjórnmálamenn sem vilja að Bretar yfirgefi Evrópusambandið, hafa notað árásirnar í Brussel sem rök fyrir útgöngunni eða Brexit. Meðal þess sem stjórnmálamennirnir hafa sagt er að Schengen samstarfið dragi úr öryggi þjóða. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, sagði á Twitter að hann væri í uppnámi vegna árásanna en hann væri sorgmæddur vegna framtíðarinnar. Þá sagði Allison Pearson að Brussel væri höfuðborg vígamanna í heiminum. Samkvæmt Sky News hefur fólkið verið gagnrýnt harðlega fyrir að reyna að nota árásirnar í pólitískum tilgangi. Tíst Farage og Pearson má sjá hér að neðan.I'm very upset by events in Brussels today and even more depressed for the future.— Nigel Farage (@Nigel_Farage) March 22, 2016 Brussels, de facto capital of the EU, is also the jihadist capital of Europe. And the Remainers dare to say we're safer in the EU! #Brexit— Allison Pearson (@allisonpearson) March 22, 2016
Brexit Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. 22. mars 2016 11:22 Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45 Öryggisgæsla aukin um Evrópu 1.600 lögreglumönnum verður dreift um Frakkland. 22. mars 2016 10:46 Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf 26 eru taldir af eftir að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun. 22. mars 2016 09:52 Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14 Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57 Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Evrópsk hlutabréf falla í kjölfar árásanna Hlutabréf í ferðaþjónustugeiranum hafa lækkað verulega í morgun. 22. mars 2016 11:22
Belgíska landsliðið frestar æfingu í Brussel Hryðjuverkin í Brussel hafa áhrif á margt í borginni og líka á belgíska landsliðið. 22. mars 2016 09:45
Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf 26 eru taldir af eftir að minnsta kosti þrjár sprengingar urðu í Brussel, höfuðborg Belgíu, í morgun. 22. mars 2016 09:52
Íslendingur í Brussel: „Mikið af blóði og sært fólk“ Sigrún Kristjánsdóttir var stödd í flugstöðinni þegar tvær sprengingar urðu. 22. mars 2016 08:14
Gunnar Bragi biður Íslendinga í Brussel að hafa samband heim Minnst þrettán eru látnir eftir sprengjuárásir sem gerðar voru á borgina í morgun. 22. mars 2016 09:57