Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. mars 2016 19:15 Rosberg og Hamilton fagna góðri helgi í Ástralíu og góðri byrjun á tímabilinu. Vísir/Getty Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Nico Rosberg vann keppnina en Sebastian Vettel á Ferrari leiddi framan af og hafði allt í hendi sér þangað til mistök liðsins kostuðu hann svo gott sem unna keppni. Vitlaus dekkjagerð fyrir þann tíma sem þau fóru undir gerðu vonir Vettel að litlu. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.Christian Horner var allt annað en sáttur við nýja fyrirkomuleg tímatökunnar.Vísir/GettyTímatakan Nýtt fyrirkomulag í tímatökunni ruglaði marga, ekki bara áhorfendur. Liðin virtust ringluð og ekki átta sig á smáatriðum sem breyst höfðu. Margir gegnu svo langt eftir tímatökuna að segja að fyrirkomulagið væri dauðadæmt. Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull var einn þeirra, hann sagði að þetta fyrirkomulag gengi ekki og bað áhorfendur og Formúlu 1 aðdáendur afsökunnar. Flestir eru á sama máli og Horner. Líklegt þykir að tímatakan verði sett aftur í fyrra horf. Útsláttur á 90 sekúndna fresti gæti heyrt sögunni til og orðið minningin ein eftir aðeins eina tilraun. Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 vill að gamla fyrirkomulagið verði tekið strax aftur til notkunar og hið nýja gleymist sem fyrst.Þrátt fyrir kunnuleg úrslit var baráttan mikil. Tímabili verður líklega hin besta skemmtun.Vísir/GettyRaunveruleg barátta Úrslit keppninnar, Mercedes í fyrsta og öðru sæti og Ferrari þar einhverstaðar rétt á eftir hljóma eflaust afar kunnulega. Staðreyndin er hins vegar sú að það munaði alls ekki miklu að úrslitin yrðu önnur. Ferrari leiddi eftir slaka ræsingu Mercedes manna. Lewis Hamilton þurfti að vinna sig upp úr sjötta sæti og komast fram úr mörgum bílum. Nico Rosberg tók forystuna þegar Vettel tók þjónustuhlé sem hefði hugsanlega mátt koma í veg fyrir. Þjónustuhlé Vettel orsakaðist af því að Ferrari ákvað að setja ofurmjúku dekkin undir þegar keppnin var stöðvuð tímabundið vegna árekstrar Fernando Alonso og Estenban Gutierrez. Hefði Ferrari sett meðalhörðu dekkin undir, líkt og Mercedes gerði, hefði mátt ætla að Vettel hefði haldið fyrsta sætinu. Ferrari getur því sjálfu sér um kennt, hitt er þó annað að bilið á milli Ferrari og Mercedes virðist hafa minnkað töluvert í vetur. Slíkar fréttir eru afar jákvæðar fyrir alla sem hafa gaman af Formúlu 1. Keppnirnar verða væntanlega meira spennandi en undanfarin ár. Baráttan gæti orðið svakaleg.Romain Grosjean náði í stig í frumraun Haas F1.Vísir/GettyHaas F1 Nýliðarnir í Haas F1 liðinu áttu annasama frumraun á sunnudag. Fram að árekstri Gutierrez og Alonso gekk allt vel. Auðvitað var skellur fyrir liðið að missa annan bílinn út af snemma í keppninni. Sjá einnig: Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Hins vegar hefði tímapunktur árekstursins, fyrst hann þurfti að henda, ekki geta hitt mikið betur á. Romain Grosjean, hinn ökumaður Haas liðsins fór beinustu leið inn á þjónustusvæði, hafði ekki tekið þjónustuhlé áður í keppninni og lét þetta eina skipti duga. Grosjean endaði í sjötta sæti með átta stig, sem verður að teljast afbragðs árangur fyrir splunkunýtt lið. Síðast náði nýtt lið í stig í fyrstu keppni sinni þegar Toyota kom inn í Formúlu 1 árið 2002 en þá endaði Mika Salo einmitt í sjötta sæti í Ástralíu. Frábær árangur hjá Haas liðinu.Dekkjaval ökumanna í Ástralíu.Vísir/PirelliDekkjareglurnar Af þeim breytingum sem gerðar voru fyrir tímabilið ríkir sennilega hvað mest ánægja með dekkjareglubreytingarnar. Hver ökumaður velur núna hversu mikið af hverri þeirra þriggja tegunda sem í boði eru hverju sinni, hann tekur með á hverja braut. Umgangarnir eru enn 13 fyrir hvern ökumann í hverri keppni. Pirelli tilnefnir þrjár dekkjagerðir fyrir hvern kappakstur. Það val fer aðallega eftir gerð og legu brautarinnar. Af þeim þremur tegundum sem Pirelli tilnefnir eru tvo dekkjaganga sem skylt er að nota í keppninni. Einn af mýkstu gerðinni notast eingöngu í þriðju lotu tímatökunnar. Ökumenn ráða valinu að öðru leyti. Til glöggvunar má sjá myndina hér að ofan sem sýnir dekkjaval ökumanna í Ástralíu. Þar má sjá að breytingarnar á milli ökumanna innan liða eru yfirleitt ekki miklar. Þó er athyglisvert að Hamilton valdi einn umgang mjúkra dekkja fram yfir meðalhörðu dekkin, samanborið við Rosberg. Þessi breyting hleypti til dæmis mikilli spennu í ástralska kappaksturinn, enda setti Vettel ofurmjúku dekkin undir til að berjast við Rosberg á meðalhörðu dekkjunum. Vettel tókst þó ekki að mynda bilið sem hann þurfti til að taka annað þjónustuhlé og missti Rosberg fram úr sér þegar að hinu óumflýjanlega hléi kom. Enda ending ofurmjúku dekkjanna ekki mikil í samanburði við meðalhörðu dekkin.Ferrari veitti Mercedes mjög harða baráttu á brautinni í Ástralíu. Hér berjast Vettel og Hamilton.Vísir/GettyTitilbaráttan sem gæti orðið Mercedes og Ferrari munu vonandi koma til með að heyja harða baráttu um báða titlana sem í boði eru í ár. Það verður gaman að fylgjast með framhaldi tímabilsins. Það virtist mega sjá á Mercedes mönnum eftir keppnina að þeim stæði ekki á sama um hversu stutt var í Vettel á Ferrari. Hamilton og Vettel höfðu orð á því að Ferrari væri búið að minnka bilið töuvert. Meiri pressa frá Ferrari gæt leitt til þess að Mercedes standi betur saman í baráttunni við utanaðkomandi andstæðing. Mercedes bílskúrinn er töluvert mikið skiptur eftir ökumönnum og ekki mikil samskipti þeirra á milli. Slíkt gæti þó versnað eða batnað með aukinni samkeppni utan frá. Eitt er víst að tímabilið framundan er afar spennandi og baráttan í Bahrein þann 3. apríl verður hörð. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21. mars 2016 22:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Nico Rosberg vann keppnina en Sebastian Vettel á Ferrari leiddi framan af og hafði allt í hendi sér þangað til mistök liðsins kostuðu hann svo gott sem unna keppni. Vitlaus dekkjagerð fyrir þann tíma sem þau fóru undir gerðu vonir Vettel að litlu. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.Christian Horner var allt annað en sáttur við nýja fyrirkomuleg tímatökunnar.Vísir/GettyTímatakan Nýtt fyrirkomulag í tímatökunni ruglaði marga, ekki bara áhorfendur. Liðin virtust ringluð og ekki átta sig á smáatriðum sem breyst höfðu. Margir gegnu svo langt eftir tímatökuna að segja að fyrirkomulagið væri dauðadæmt. Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull var einn þeirra, hann sagði að þetta fyrirkomulag gengi ekki og bað áhorfendur og Formúlu 1 aðdáendur afsökunnar. Flestir eru á sama máli og Horner. Líklegt þykir að tímatakan verði sett aftur í fyrra horf. Útsláttur á 90 sekúndna fresti gæti heyrt sögunni til og orðið minningin ein eftir aðeins eina tilraun. Bernie Ecclestone, einráður í Formúlu 1 vill að gamla fyrirkomulagið verði tekið strax aftur til notkunar og hið nýja gleymist sem fyrst.Þrátt fyrir kunnuleg úrslit var baráttan mikil. Tímabili verður líklega hin besta skemmtun.Vísir/GettyRaunveruleg barátta Úrslit keppninnar, Mercedes í fyrsta og öðru sæti og Ferrari þar einhverstaðar rétt á eftir hljóma eflaust afar kunnulega. Staðreyndin er hins vegar sú að það munaði alls ekki miklu að úrslitin yrðu önnur. Ferrari leiddi eftir slaka ræsingu Mercedes manna. Lewis Hamilton þurfti að vinna sig upp úr sjötta sæti og komast fram úr mörgum bílum. Nico Rosberg tók forystuna þegar Vettel tók þjónustuhlé sem hefði hugsanlega mátt koma í veg fyrir. Þjónustuhlé Vettel orsakaðist af því að Ferrari ákvað að setja ofurmjúku dekkin undir þegar keppnin var stöðvuð tímabundið vegna árekstrar Fernando Alonso og Estenban Gutierrez. Hefði Ferrari sett meðalhörðu dekkin undir, líkt og Mercedes gerði, hefði mátt ætla að Vettel hefði haldið fyrsta sætinu. Ferrari getur því sjálfu sér um kennt, hitt er þó annað að bilið á milli Ferrari og Mercedes virðist hafa minnkað töluvert í vetur. Slíkar fréttir eru afar jákvæðar fyrir alla sem hafa gaman af Formúlu 1. Keppnirnar verða væntanlega meira spennandi en undanfarin ár. Baráttan gæti orðið svakaleg.Romain Grosjean náði í stig í frumraun Haas F1.Vísir/GettyHaas F1 Nýliðarnir í Haas F1 liðinu áttu annasama frumraun á sunnudag. Fram að árekstri Gutierrez og Alonso gekk allt vel. Auðvitað var skellur fyrir liðið að missa annan bílinn út af snemma í keppninni. Sjá einnig: Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Hins vegar hefði tímapunktur árekstursins, fyrst hann þurfti að henda, ekki geta hitt mikið betur á. Romain Grosjean, hinn ökumaður Haas liðsins fór beinustu leið inn á þjónustusvæði, hafði ekki tekið þjónustuhlé áður í keppninni og lét þetta eina skipti duga. Grosjean endaði í sjötta sæti með átta stig, sem verður að teljast afbragðs árangur fyrir splunkunýtt lið. Síðast náði nýtt lið í stig í fyrstu keppni sinni þegar Toyota kom inn í Formúlu 1 árið 2002 en þá endaði Mika Salo einmitt í sjötta sæti í Ástralíu. Frábær árangur hjá Haas liðinu.Dekkjaval ökumanna í Ástralíu.Vísir/PirelliDekkjareglurnar Af þeim breytingum sem gerðar voru fyrir tímabilið ríkir sennilega hvað mest ánægja með dekkjareglubreytingarnar. Hver ökumaður velur núna hversu mikið af hverri þeirra þriggja tegunda sem í boði eru hverju sinni, hann tekur með á hverja braut. Umgangarnir eru enn 13 fyrir hvern ökumann í hverri keppni. Pirelli tilnefnir þrjár dekkjagerðir fyrir hvern kappakstur. Það val fer aðallega eftir gerð og legu brautarinnar. Af þeim þremur tegundum sem Pirelli tilnefnir eru tvo dekkjaganga sem skylt er að nota í keppninni. Einn af mýkstu gerðinni notast eingöngu í þriðju lotu tímatökunnar. Ökumenn ráða valinu að öðru leyti. Til glöggvunar má sjá myndina hér að ofan sem sýnir dekkjaval ökumanna í Ástralíu. Þar má sjá að breytingarnar á milli ökumanna innan liða eru yfirleitt ekki miklar. Þó er athyglisvert að Hamilton valdi einn umgang mjúkra dekkja fram yfir meðalhörðu dekkin, samanborið við Rosberg. Þessi breyting hleypti til dæmis mikilli spennu í ástralska kappaksturinn, enda setti Vettel ofurmjúku dekkin undir til að berjast við Rosberg á meðalhörðu dekkjunum. Vettel tókst þó ekki að mynda bilið sem hann þurfti til að taka annað þjónustuhlé og missti Rosberg fram úr sér þegar að hinu óumflýjanlega hléi kom. Enda ending ofurmjúku dekkjanna ekki mikil í samanburði við meðalhörðu dekkin.Ferrari veitti Mercedes mjög harða baráttu á brautinni í Ástralíu. Hér berjast Vettel og Hamilton.Vísir/GettyTitilbaráttan sem gæti orðið Mercedes og Ferrari munu vonandi koma til með að heyja harða baráttu um báða titlana sem í boði eru í ár. Það verður gaman að fylgjast með framhaldi tímabilsins. Það virtist mega sjá á Mercedes mönnum eftir keppnina að þeim stæði ekki á sama um hversu stutt var í Vettel á Ferrari. Hamilton og Vettel höfðu orð á því að Ferrari væri búið að minnka bilið töuvert. Meiri pressa frá Ferrari gæt leitt til þess að Mercedes standi betur saman í baráttunni við utanaðkomandi andstæðing. Mercedes bílskúrinn er töluvert mikið skiptur eftir ökumönnum og ekki mikil samskipti þeirra á milli. Slíkt gæti þó versnað eða batnað með aukinni samkeppni utan frá. Eitt er víst að tímabilið framundan er afar spennandi og baráttan í Bahrein þann 3. apríl verður hörð.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49 Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00 Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21. mars 2016 22:00 Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45 Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg vann í Ástralíu Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 20. mars 2016 06:49
Fjörug byrjun í ástralska kappakstrinum | Myndband Það var mikið fjör í ræsingunni í Formúlu 1 kappakstrinum í nótt, en Nico Rosberg vann kappaksturinn sem fór fram í Ástralíu. 20. mars 2016 16:00
Verstappen: Mér er alveg sama, venjulega er ég langt á undan Sainz Max Verstappen segir að sér sé alveg sama hvað Toro Rosso geri varðandi liðsskipanir í framtíðinni því hann sé venjulega langt á undan liðsfélaga sínum Carlos Sainz. Báðir eru ökumennirnir að hefja sitt annað tímabil í Formúlu 1. 21. mars 2016 22:00
Sjáðu rosalegan árekstur Alonso og Gutierrez Fernandi Alonso og Esteban Gutierrez lentu í rosalegum árekstri í Formúlu 1 kappakstrinum í Ástralíu í nótt. 20. mars 2016 11:45
Mikið gekk á í Ástralíukappakstrinum í Formúlu eitt um helgina | Myndband Fyrsti Formúlu eitt kappaksturinn fór fram í Ástralíu í gær og það er óhætt að segja að keppnistímabilið hafi farið af stað með miklum látum. 21. mars 2016 09:00