Blakmaður dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga 12 ára stúlku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 23:00 Van de Velde, til hægri, að keppa fyrir hönd Hollands í strandblaki. Vísir/Getty Breskir fjölmiðlar greina frá því að Steven van de Velde, 21 árs landsliðsmaður Hollands í strandblaki, hafi misnotað og nauðgað 12 ára breskri stúlku árið 2014. Hann var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðgun en hann kynntist stúlkunni á Facebook árið 2014 og flaug þá sérstaklega til Milton Keynes frá Amsterdam til að hitta hana. Því var lýst fyrir dómi að þau hefðu stundað munnmök og kynmök sem er nauðgun þegar svo ungt barn á í hlut samkvæmt breskum lögum. Samband þeirra hafði þróast í gegnum samfélagsmiðla og hafði aldur stúlkunnar komið skýrt fram í samskiptum þeirra. Van de Velde grét þegar dómari lýsti því að síðan að þetta gerðist hafi stúlkan skaðað sjálfa sig og tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Van de Velde er hollenskur meistari í strandblaki og hafði stefnt að því að keppa fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum í Ríó. Handtökuskipun var gefin út fyrir hann í ágúst og var hann framseldur til Bretlands þann 8. janúar. Hann játaði sök í málinu og iðraðist gjörða sinna mjög, eftir því sem kom fram í máli verjanda hans í réttarhöldunum. Verjandinn hélt því fram að samband Van de Velde við stúlkuna hefði verið ósvikið, þrátt fyrir aldursmuninn. Sjá frétt Daily Mail um málið hér. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Breskir fjölmiðlar greina frá því að Steven van de Velde, 21 árs landsliðsmaður Hollands í strandblaki, hafi misnotað og nauðgað 12 ára breskri stúlku árið 2014. Hann var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðgun en hann kynntist stúlkunni á Facebook árið 2014 og flaug þá sérstaklega til Milton Keynes frá Amsterdam til að hitta hana. Því var lýst fyrir dómi að þau hefðu stundað munnmök og kynmök sem er nauðgun þegar svo ungt barn á í hlut samkvæmt breskum lögum. Samband þeirra hafði þróast í gegnum samfélagsmiðla og hafði aldur stúlkunnar komið skýrt fram í samskiptum þeirra. Van de Velde grét þegar dómari lýsti því að síðan að þetta gerðist hafi stúlkan skaðað sjálfa sig og tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Van de Velde er hollenskur meistari í strandblaki og hafði stefnt að því að keppa fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum í Ríó. Handtökuskipun var gefin út fyrir hann í ágúst og var hann framseldur til Bretlands þann 8. janúar. Hann játaði sök í málinu og iðraðist gjörða sinna mjög, eftir því sem kom fram í máli verjanda hans í réttarhöldunum. Verjandinn hélt því fram að samband Van de Velde við stúlkuna hefði verið ósvikið, þrátt fyrir aldursmuninn. Sjá frétt Daily Mail um málið hér.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira