Svíar sönkuðu að sér verðlaunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2016 20:42 Verðlaunahafar. mynd/keilusamband íslands Í dag lauk keppni á Evrópumóti unglinga sem fram fór í Keiluhöllinni Egilshöll. Síðasta keppnisgreinin var svokölluð Masters keppni þar sem 24 efstu piltar og stúlkur úr einstaklingskeppninni kepptu sín á milli með útsláttarfyrirkomulagi. Vinna þurfti tvo leiki til að halda áfram uns einn stóð eftir sem sigurvegari. Það voru Svíarnir William Svensson og Casja Wegner sigruðu í þeirri keppni. William sigraði Finnan Jese Ahokas í tveim viðureignum 243 gegn 189 og 245 gegn 216. Casja sigraði Evrópumeistara kvenna, hina rússnesku Maria Bulanova 210 gegn 222, 188 gegn 161 og 193 gegn 188. Í þriðja sæti hjá piltum urðu þeir Brian Kjær frá Noregi og Yorick van Deutekom frá Hollandi en Yorick gerði sér lítið fyrir og tók fullkominn leik í 8 manna úrslitum þegar hann náði 300 pinnum. Er þetta þriðji 300 leikurinn á mótinu og alls sá fimmti sem í sögu Evrópumóts unglinga. Hjá stúlkunum urðu þær Katie Tagg frá Englandi og Lea Degenhardt frá Þýskalandi í þriðja sæti. Sigursælasta þjóðin á mótinu voru Svíar en þeir unnu fimm gullverðlaun af 10 mögulegum auk fimm bronsverðlauna. Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Í dag lauk keppni á Evrópumóti unglinga sem fram fór í Keiluhöllinni Egilshöll. Síðasta keppnisgreinin var svokölluð Masters keppni þar sem 24 efstu piltar og stúlkur úr einstaklingskeppninni kepptu sín á milli með útsláttarfyrirkomulagi. Vinna þurfti tvo leiki til að halda áfram uns einn stóð eftir sem sigurvegari. Það voru Svíarnir William Svensson og Casja Wegner sigruðu í þeirri keppni. William sigraði Finnan Jese Ahokas í tveim viðureignum 243 gegn 189 og 245 gegn 216. Casja sigraði Evrópumeistara kvenna, hina rússnesku Maria Bulanova 210 gegn 222, 188 gegn 161 og 193 gegn 188. Í þriðja sæti hjá piltum urðu þeir Brian Kjær frá Noregi og Yorick van Deutekom frá Hollandi en Yorick gerði sér lítið fyrir og tók fullkominn leik í 8 manna úrslitum þegar hann náði 300 pinnum. Er þetta þriðji 300 leikurinn á mótinu og alls sá fimmti sem í sögu Evrópumóts unglinga. Hjá stúlkunum urðu þær Katie Tagg frá Englandi og Lea Degenhardt frá Þýskalandi í þriðja sæti. Sigursælasta þjóðin á mótinu voru Svíar en þeir unnu fimm gullverðlaun af 10 mögulegum auk fimm bronsverðlauna.
Aðrar íþróttir Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira