Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 07:52 Samsett mynd/Getty Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00
Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45