Spieth byrjaði skelfilega á Valspar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 12:30 Vísir/Getty Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53
Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00
Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30
Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19