Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 08:00 Aron Sigurðarson í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Aron var að sjálfsögðu mikið í viðtölum eftir leik og hann talaði þar um föður sinn, Sigurður Hallvarðsson, sem lést úr krabbameini fyrir tveimur árum. „Faðir minn var mér allt. Hann fór með mig á fyrstu æfinguna og fylgdi mér alla tíð. Ég heiðra hann alltaf eftir að ég skora með því að hugsa hann og setja höndina á brjóstið," sagði Aron við Verdens Gang. Aron tók sig síðan til, renndi niður íþróttajakkanum sínum og sýndi blaðamanninum húðflúrið sitt sem hann fékk sér til að minnast föður síns. Þar stendur: „Always loved. Never forgotten," eða „Alltaf elskaður, mun aldrei gleymast." Það hefði heldur ekki verið leiðinlegt fyrir föður Arons að sjá strákinn sinn spila í Þróttaralitunum í gær. Aron, spilaði alla tíð hér heima með Fjölni en faðir hans var mikill Þróttari. Búningur Tromsö í gær minnti mikið á Þróttarabúninginn. Bård Flovik, þjálfari Tromsö, var ánægður með Íslendinginn: „Aron hefur þetta í sér. Hann getur skorað í hverjum leik," sagði Bård Flovik og Ole Gunnar Solskjær talaði líka vel um Aron. „Hann er góður fótboltamaður. Við höfum líka verið að fylgjast með honum en við erum bara með of marga útlendinga. Hann skoraði í fyrsta A-landsleiknum sínum og hann er markheppinn. Hann er leikmaður sem mun gleðja stuðningsmenn Tromsö mikið á þessu tímabili," sagði Ole Gunnar Solskjær við VG. Aron Sigurðarson skoraði frábært mark í leiknum og fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Hann skoraði tvö mörk í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fylgdi því síðan eftir með góðum leik í gær. Þetta gæti því orðið mjög skemmtilegt sumar fyrir hann í Noregi.Tromsø-helten hedrer sin døde far med tatovering: MOLDE (VG) Han kan bli Tippeligaens nye stjerne. Aron Sigurd... https://t.co/ZRGQ4Pb3qa— VG Sporten (@vgsporten) March 13, 2016 TIL-helten på Aker stadion hedret sin avdøde far. Sigurdarson har også tatovert seg til ære for sin far.Posted by Tromsø IL on 13. mars 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Húðflúr Tengdar fréttir Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49 Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00 Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Aron var að sjálfsögðu mikið í viðtölum eftir leik og hann talaði þar um föður sinn, Sigurður Hallvarðsson, sem lést úr krabbameini fyrir tveimur árum. „Faðir minn var mér allt. Hann fór með mig á fyrstu æfinguna og fylgdi mér alla tíð. Ég heiðra hann alltaf eftir að ég skora með því að hugsa hann og setja höndina á brjóstið," sagði Aron við Verdens Gang. Aron tók sig síðan til, renndi niður íþróttajakkanum sínum og sýndi blaðamanninum húðflúrið sitt sem hann fékk sér til að minnast föður síns. Þar stendur: „Always loved. Never forgotten," eða „Alltaf elskaður, mun aldrei gleymast." Það hefði heldur ekki verið leiðinlegt fyrir föður Arons að sjá strákinn sinn spila í Þróttaralitunum í gær. Aron, spilaði alla tíð hér heima með Fjölni en faðir hans var mikill Þróttari. Búningur Tromsö í gær minnti mikið á Þróttarabúninginn. Bård Flovik, þjálfari Tromsö, var ánægður með Íslendinginn: „Aron hefur þetta í sér. Hann getur skorað í hverjum leik," sagði Bård Flovik og Ole Gunnar Solskjær talaði líka vel um Aron. „Hann er góður fótboltamaður. Við höfum líka verið að fylgjast með honum en við erum bara með of marga útlendinga. Hann skoraði í fyrsta A-landsleiknum sínum og hann er markheppinn. Hann er leikmaður sem mun gleðja stuðningsmenn Tromsö mikið á þessu tímabili," sagði Ole Gunnar Solskjær við VG. Aron Sigurðarson skoraði frábært mark í leiknum og fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Hann skoraði tvö mörk í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fylgdi því síðan eftir með góðum leik í gær. Þetta gæti því orðið mjög skemmtilegt sumar fyrir hann í Noregi.Tromsø-helten hedrer sin døde far med tatovering: MOLDE (VG) Han kan bli Tippeligaens nye stjerne. Aron Sigurd... https://t.co/ZRGQ4Pb3qa— VG Sporten (@vgsporten) March 13, 2016 TIL-helten på Aker stadion hedret sin avdøde far. Sigurdarson har også tatovert seg til ære for sin far.Posted by Tromsø IL on 13. mars 2016
Fótbolti á Norðurlöndum Húðflúr Tengdar fréttir Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49 Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00 Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24
Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49
Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36
Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08