Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 08:00 Aron Sigurðarson í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Aron var að sjálfsögðu mikið í viðtölum eftir leik og hann talaði þar um föður sinn, Sigurður Hallvarðsson, sem lést úr krabbameini fyrir tveimur árum. „Faðir minn var mér allt. Hann fór með mig á fyrstu æfinguna og fylgdi mér alla tíð. Ég heiðra hann alltaf eftir að ég skora með því að hugsa hann og setja höndina á brjóstið," sagði Aron við Verdens Gang. Aron tók sig síðan til, renndi niður íþróttajakkanum sínum og sýndi blaðamanninum húðflúrið sitt sem hann fékk sér til að minnast föður síns. Þar stendur: „Always loved. Never forgotten," eða „Alltaf elskaður, mun aldrei gleymast." Það hefði heldur ekki verið leiðinlegt fyrir föður Arons að sjá strákinn sinn spila í Þróttaralitunum í gær. Aron, spilaði alla tíð hér heima með Fjölni en faðir hans var mikill Þróttari. Búningur Tromsö í gær minnti mikið á Þróttarabúninginn. Bård Flovik, þjálfari Tromsö, var ánægður með Íslendinginn: „Aron hefur þetta í sér. Hann getur skorað í hverjum leik," sagði Bård Flovik og Ole Gunnar Solskjær talaði líka vel um Aron. „Hann er góður fótboltamaður. Við höfum líka verið að fylgjast með honum en við erum bara með of marga útlendinga. Hann skoraði í fyrsta A-landsleiknum sínum og hann er markheppinn. Hann er leikmaður sem mun gleðja stuðningsmenn Tromsö mikið á þessu tímabili," sagði Ole Gunnar Solskjær við VG. Aron Sigurðarson skoraði frábært mark í leiknum og fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Hann skoraði tvö mörk í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fylgdi því síðan eftir með góðum leik í gær. Þetta gæti því orðið mjög skemmtilegt sumar fyrir hann í Noregi.Tromsø-helten hedrer sin døde far med tatovering: MOLDE (VG) Han kan bli Tippeligaens nye stjerne. Aron Sigurd... https://t.co/ZRGQ4Pb3qa— VG Sporten (@vgsporten) March 13, 2016 TIL-helten på Aker stadion hedret sin avdøde far. Sigurdarson har også tatovert seg til ære for sin far.Posted by Tromsø IL on 13. mars 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Húðflúr Tengdar fréttir Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49 Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00 Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Aron var að sjálfsögðu mikið í viðtölum eftir leik og hann talaði þar um föður sinn, Sigurður Hallvarðsson, sem lést úr krabbameini fyrir tveimur árum. „Faðir minn var mér allt. Hann fór með mig á fyrstu æfinguna og fylgdi mér alla tíð. Ég heiðra hann alltaf eftir að ég skora með því að hugsa hann og setja höndina á brjóstið," sagði Aron við Verdens Gang. Aron tók sig síðan til, renndi niður íþróttajakkanum sínum og sýndi blaðamanninum húðflúrið sitt sem hann fékk sér til að minnast föður síns. Þar stendur: „Always loved. Never forgotten," eða „Alltaf elskaður, mun aldrei gleymast." Það hefði heldur ekki verið leiðinlegt fyrir föður Arons að sjá strákinn sinn spila í Þróttaralitunum í gær. Aron, spilaði alla tíð hér heima með Fjölni en faðir hans var mikill Þróttari. Búningur Tromsö í gær minnti mikið á Þróttarabúninginn. Bård Flovik, þjálfari Tromsö, var ánægður með Íslendinginn: „Aron hefur þetta í sér. Hann getur skorað í hverjum leik," sagði Bård Flovik og Ole Gunnar Solskjær talaði líka vel um Aron. „Hann er góður fótboltamaður. Við höfum líka verið að fylgjast með honum en við erum bara með of marga útlendinga. Hann skoraði í fyrsta A-landsleiknum sínum og hann er markheppinn. Hann er leikmaður sem mun gleðja stuðningsmenn Tromsö mikið á þessu tímabili," sagði Ole Gunnar Solskjær við VG. Aron Sigurðarson skoraði frábært mark í leiknum og fékk mjög góða dóma fyrir frammistöðu sína. Hann skoraði tvö mörk í síðasta æfingaleiknum fyrir mótið og fylgdi því síðan eftir með góðum leik í gær. Þetta gæti því orðið mjög skemmtilegt sumar fyrir hann í Noregi.Tromsø-helten hedrer sin døde far med tatovering: MOLDE (VG) Han kan bli Tippeligaens nye stjerne. Aron Sigurd... https://t.co/ZRGQ4Pb3qa— VG Sporten (@vgsporten) March 13, 2016 TIL-helten på Aker stadion hedret sin avdøde far. Sigurdarson har også tatovert seg til ære for sin far.Posted by Tromsø IL on 13. mars 2016
Fótbolti á Norðurlöndum Húðflúr Tengdar fréttir Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24 Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49 Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00 Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Sjá meira
Aron Sig: Vildi að pabbi hefði séð fyrsta landsleikinn Nýjasti liðsmaður Tromsö var í áhugaverður viðtali við norska ríkissjónvarpið í dag þar sem hann ræddi fyrsta landsleikinn, framtíðina og föðurmissinn en faðir Arons lést árið 2014. 27. febrúar 2016 16:24
Sjáðu tvö stórkostleg mörk Arons á móti Brann | Myndband Aron Sigurðarson er heldur betur að minna á sig í Noregi. 7. mars 2016 13:49
Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. 3. mars 2016 19:00
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36
Aron fór á kostum í fyrsta leik með Tromsö Fjölnismaðurinn hlaðinn lofi eftir æfingaleik á móti sænska liðinu Hammarby. 17. febrúar 2016 15:08
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti