1.575 Toyota RAV4 innkallaðir Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2016 10:31 Toyota RAV4. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent